bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Fri 06. Dec 2013 22:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
GudmundurGeir wrote:
Við vorum tveir hér á kraftinum sem gerðum test á spíssahreinsi ( og reyndar öðrum olíubætiefnum) í lokaverkefni í skólanum hjá okkur.
Þar vorum við að prufa spíssahreinsi og vorum að skoða hvort væri hægt að mæla mun á flæði í gegnum spíssa fyrir og eftir meðferðina á spíssahreinsinum. Við fengum út mjög jákvæða útkomu úr þessum mælingum og fyrir utan betra flæði gegnum spíssa sýndi reykgreiningin betri útkomu eftir þetta.
Ég held og er nokkuð viss um að þegar spíssar missa eiginleikann til að ýra olíunni inn á strokkanna (vegna uppsöfnuðu sóti sem sest á þá) þá verður bruninn örlítið verri. Á sama tíma fer bíllinn að sóta meira, sem þýðir að hann tekur þá "óhreinna" loft inn aftur í gegnum EGR, þannig á endanum fara þessi áhrif að magnast upp. Uppsöfnun á sóti og drullu inni í sogrein og ventlagönum heftir loftflæði inná vél líka.

Með því að nota öðru hvoru góðann spíssahreinsi er hægt allavega að minnka líkurnar mjög mikið á því að þetta fari að gerast.

(ókostur við að aftengja EGR í diesel BMW , sérstaklega í þessum kulda, er að það afgas sem er leitt að EGR fer í gegnum lítinn "varmaskipti" sem hitar örlítið upp kælivatni). :)

Ég get allavega hiklaust mælt með þessum hreinsi:

http://itis.notando.is/details/power-up ... gory_id=13

..og er líka vörn gegn vaxútfellingum í olíunni. :)

kannski skýrir afhverju það var ekki mikið af drullu hjá mér, set af og til spíssahreinsi, reyndar bara eitthvað junk sem er selt á n1 en það hlítur nú að gera eitthvað

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Dec 2013 23:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Án þess að hafa prufað það svona eins og við gerðum með PowerUp efnin þá er ég nokkuð viss um að Redex efnin virka ágætlega.

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group