Auðvitað ekki ég einn heldur liðið þar sem að ökumaðurinn sem ég vinn með vann ökumanns titilinn, hefði verið báðir ökumennirnir ef hinn hefði ekki verið búinn að fá mínus stig í annari keppni.
Þetta var alveg brjálæðislega spennandi keppni, ég var með excel skjal sem sýndi mér hver titils útkoman yrði
að hverju sinni þegar staðan breytist, það var nokkuð augljóst að þegar #25 komst í fyrsta sæti þá urðum við að komast í 4 sæti.
Tveir bílar fyrir framann lentu í veseni og við héldum fjórða sæti. #9 keyrði eins og asni enn fékk svo drive through penalty og við rúlluðum framhjá honum. #8 Bimminni lenti í einhverju vélarveseni held ég.
Þetta var gott season, okkur hefur verið boðið til Baku City Challenge þar sem að við unnum skilst mér.
Ekki slæmt fyrsta full time season í top level mótorsporti

Mér skilst á fundinum í morgun að það verður enn meira að gera á næsta ári.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
