Jæja tók smá törn í þessum síðustu frí helgi sem ég átti og ákvað að skipta um subframe fóðringar að aftan ásamt smá fleirru
tok reyndar ekki margar myndir því síminn var batteríis laus
hér er allt dótið komið undan

2:93 drifið úr bílnum fór aftur í, var farið að syngja svolítð mikið í 3:15 LSD drifinu og er að fara taka drif í gegn sem á að fara í þennan en keypti óvart vitlausar pakkdósir þannig að það bíður aðeins

hér er subframe fóðringarnar komnar í, og það sá nú ekki á gömlu mikið en þær vor bara settar vitlausar í og vantaði rúman 1cm að þær væru allveg sestar á réttan stað og þær snéru líka vitlaust

og svo nýmáluðu spyrnunar settar í með nýju legunum nýjum pitman örmum og nýju fóðringunum ásamt nýjum bremsurörum




Og þvílíkur munur sem þetta var eftir að skipta um þetta allt saman, allt ískur og bank hætti og 1-2cm hliðarslagið sem var í spyrnunum að aftan sem orsakaðist af þessum ROTARY SLIDE BEARING fóðringum og ískrið sem kom frá pitman arminum er farið en bíllinn er samt pínu latari á þessu drifi

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd

E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP