bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: e46 hurðavesen
PostPosted: Wed 27. Nov 2013 16:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
sælir,

er að forvitnast fyrir um hurðavesen í e46 coupe bilnum mínum.
ekki hægt að læsa sitthvoru megin, þarf að opna þetta upp og skoða - Er eitthvað sem ég gæti þurft að kaupa í þetta eða þarf maður bara að laga þetta þegar maður opnar

svo þarf maður að rykkja vel í hurðahúninn utan frá farþegamegin til að hún opnist en opnast alltaf auðveldlega innan frá....er þá ekki bara vírinn fyrir hurðaopnaran að utan eitthvað laus og tengir ekki nógu vel ?

er nýr í þessum e46 þannig er að reyna lesa mér til um fyrir þá

fyrirfram þakkir

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e46 hurðavesen
PostPosted: Mon 09. Dec 2013 00:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 12. Aug 2013 14:56
Posts: 42
Hvað varðar hurðina þína sem er erfitt að opna þá rámaði mig í þennan þráð: http://forum.e46fanatics.com/showthread.php?t=372060

Vona að þetta nýtist þér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group