bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 27. Nov 2013 10:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
fart wrote:
Thanks,

Ég er nýbúinn að vélamassa allann bílinn með 3M vörum (3 stig) eftir að hafa leirað fyrst. +
Svo setti ég 3 umferðir af poilish, paint sealant og svo canuba bón. Hann var alveg geggjaður, nánast eins og nýr.

Svo stóð bíllinn úti í 2 vikur og næst þegar ég þvoði hann voru léttir vantsblettir. Þetta er bara á húddi, topp og skottloki (og ofaná stuðurunum).


spurning um hvort Carnauba bónið hafi náð að bindast við paint sealantið. Það er hins vegar meiri líkur á að carnauba bón bindist við sealant en öfugt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Nov 2013 12:50 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
fart wrote:
Thanks,

Ég er nýbúinn að vélamassa allann bílinn með 3M vörum (3 stig) eftir að hafa leirað fyrst. +
Svo setti ég 3 umferðir af poilish, paind sealant og svo canuba bón. Hann var alveg geggjaður, nánast eins og nýr.

Svo stóð bíllinn úti í 2 vikur og næst þegar ég þvoði hann voru léttir vantsblettir. Þetta er bara á húddi, topp og skottloki (og ofaná stuðurunum).


Ég myndi giska á að þegar það er komið svona mikið efni á bílinn og þar sem Carnauba er frekar "feitt" þá rennur það til með vatninu og verður eftir þegar vatnið er uppgufað sem hart wax, þetta er kannski ekki ósvipað því sem kelerína er að segja en pointið er að waxið hefur ekki verið fullharnað/bundið við sealerinn og verið mögulega of mikið af því sem verður eftir og á eftir að veðrast af ;)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group