fart wrote:
Thanks,
Ég er nýbúinn að vélamassa allann bílinn með 3M vörum (3 stig) eftir að hafa leirað fyrst. +
Svo setti ég 3 umferðir af poilish, paind sealant og svo canuba bón. Hann var alveg geggjaður, nánast eins og nýr.
Svo stóð bíllinn úti í 2 vikur og næst þegar ég þvoði hann voru léttir vantsblettir. Þetta er bara á húddi, topp og skottloki (og ofaná stuðurunum).
Ég myndi giska á að þegar það er komið svona mikið efni á bílinn og þar sem Carnauba er frekar "feitt" þá rennur það til með vatninu og verður eftir þegar vatnið er uppgufað sem hart wax, þetta er kannski ekki ósvipað því sem kelerína er að segja en pointið er að waxið hefur ekki verið fullharnað/bundið við sealerinn og verið mögulega of mikið af því sem verður eftir og á eftir að veðrast af
