bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 02:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvar er hægt að fá góða loftlykla sem hafa ágætis torque en kosta ekki meira en heilan handlegg?

Er með eitthvað svona í huga:

http://www.sindri.is/is/netverslun/594
http://www.sindri.is/is/netverslun/4991

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 08:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mér finnst þetta ok verð.. loftverkfæri kosta VANGEFIÐ

en ertu með nóg loft ???

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 10:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Mundi kaupa þennan efri

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þú þarft síðan ágætis pressu til að þetta dót virki eitthvað.

Ég á svona hobbyista bílskúrspressu og byssu ásamt loftskralli, en pressan er max 8BAR og það dugar skammt.
Næ engu torki á þetta

En ef þú átt nú þegar öfluga pressu er loftið málið.

Persónulega myndi ég fá mér rafmagns með snúru 240nm+ græju því þær eru viðráðanlegar í verði, og maður er ekki alltaf í skúrnum (no joke:))
eða þá batterís, en þær kosta aftur á móti handlegg, en eru mun skemmtilegri í notkun en bæði loft og snúru.

Eitthvað svona væri alveg draumur..
http://www.sindri.is/is/netverslun/400
nú eða þessi
http://www.sindri.is/is/netverslun/500 :drool:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 13:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég er með 3strokka 12bar 1000ltr pressu, er með einn Toptul lykil og einn e'h ódýrt brand og það er alltaf vesen á ódýrari lyklinum en þessi Toptul er alltaf til friðs..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
Ég er með 3strokka 12bar 1000ltr pressu, er með einn Toptul lykil og einn e'h ódýrt brand og það er alltaf vesen á ódýrari lyklinum en þessi Toptul er alltaf til friðs..

Það er góður séns að lykillinn minn sé það sem er ekki að virka, einhvernvegin hélt ég alltaf að 8BAR ætti að vera nóg

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 16:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
það er ekki loft þrístingur sem stjórnar heldur loft flæði. þeir vinna flest allir á 6 til 8 börum

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 16:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 11. Oct 2010 21:29
Posts: 66
milwaukee er alltaf mun betra en dewalt svo færðu pottþétt afslátt á þetta og þá er þetta ódýrara en dewaltinn
http://www.vfs.is/index.php?page=shop.p ... &Itemid=95

annars ætti þessi að vera nóg í hobbýið http://www.sindri.is/is/netverslun/4991 svo leingi sem þú er með fína pressu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Angelic0- wrote:
Ég er með 3strokka 12bar 1000ltr pressu, er með einn Toptul lykil og einn e'h ódýrt brand og það er alltaf vesen á ódýrari lyklinum en þessi Toptul er alltaf til friðs..

Það er góður séns að lykillinn minn sé það sem er ekki að virka, einhvernvegin hélt ég alltaf að 8BAR ætti að vera nóg


eins og hefur verið nefnt þá er það ekki þrýstingurinn heldur loftflæðið. Sem dæmi þá notumst við um 20-22BAR þrýsting í mótorsporti og á slöngur sem eru í það minnsta tvöfalt í þvermál enn venjulegar verkstæðis slöngur. Það þarf að stilla í 25Bar þrýsting svo að vinnslu þrýstingurinn sé réttur. Spurning um að skoða þrýsting mælinn á meðan þú ert að nota byssuna til að sjá hvað er að gerast

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Cool, þá er bara að fá sér annan loftlykil.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég myndi segja að það væri ekki lykill eins mikið og það er kerfið þitt. Þ.e slöngu þvermál og þvermálið á þrýstingsventlinum.,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 20:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Ég myndi segja að það væri ekki lykill eins mikið og það er kerfið þitt. Þ.e slöngu þvermál og þvermálið á þrýstingsventlinum.,

Þetta er allt selt saman, frá sama framleiðanda. Ætti svosem að virka saman

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Fyrst þarftu að prófa kerfið þitt. Því að lykill með meira loftflæði hjálpar ekki neitt ef kerfið getur ekki viðhaldið flæði til hans.
Athugaðu hvað þrýstingurinn hjá þér dettur niður um mikið þegar þú ert að nota lykilinn sem þú átt núna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Fá sér bara cordless Milwaukee
Hann er algjör snilld

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Loftlyklar
PostPosted: Wed 27. Nov 2013 03:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Milwaukee eru rosalega góð rafmagnsverkfæri... :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group