bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: hurðaspjöld í e34
PostPosted: Thu 17. Jun 2004 12:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
Ég er að fara að skipta um hurðaspjöld í bílnum mínum. Ég er búinn að losa hinar og þessar skrúfur í afturhurðaspjöldunum og búinn að losa þau nokkurn veginn.
En það er einhver asnaleg festing í miðju spjaldinu sem ég næ ekki úr og lárétti parturinn efst á spjaldinu er einnig fastur.
Er einhver sem kann á þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jun 2004 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
áttu ekki að lyfta upp.
Man ekki alveg hvernig þetta er en þetta er mjög sniðugt. Svo þegar þú skellir spjaldinu aftur á þá rennir þú þessu stykki í þartilgerða rauf í hurðinni og smellir spjaldinu beint í festinguna.
Ef þú gerir þetta ekki þannig þá er það mjög lengi gert að festa hurðaspjaldið.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jun 2004 15:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Jú mig minnir að það eigi að lyfta spjaldinu upp, best að byrja að lyfta frá enda hurðar og í átt að miðjustafnum. Þetta liggur í svona rauf. Það er einn skrúfa eftir man ekki hvar hún er en minnir að hún sé undir það sem hurðinn er opnuð eða undir haldinu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Jun 2004 17:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Ég tók aftur hurðaspjaldið af í mínum E34 og til þess að ná þessari smellu þá spennti ég spjalldið út á köntunum með höndunum og lyftir svo undir hölduna þar sem að festingin er með hnénu, það verður að taka svoldið á þessu áður en að þetta losnar. En þetta eru leiðbeiningar sem að ég fékk og þær virka.

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group