bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 22:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 26. Nov 2013 14:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sælir
ég er með einn svona bíl, ekki minn eigin þó sem kemur með getreibprogram í mælaborðinu og er í 3 gír af þessum sökum.
hann sýnir ekki S M E í displeyinu nema bara þegar svissað er á, en um leið og vélin fer í gang þá hverfur S M E ljósið
hann sýnir samt sem áður PRND en allavega, það sem ég er búinn að prófa er að ath, með straum og það er nóg af honum, Eml ljósið kemur og fer á réttum tíma, vélin sjálf hegðar sér eðlilega og er ekki bundin við 1500rpm eins og stundum vill vera, s.s hann virðist ekki vera í limp mode per se en samt sem áður er hann fastur í 3 gír. með þessi getreibprogram skilaboð í mælaborðinu.
nú er ég búinn að gleyma hvaða atriði ber að ath með þegar þetta leiðinda dæmi kemur í mælaborðið en ef einhver lumar á góðum hugmyndum hvað gæti verið að eru þær vel þegnar.
olía í plögginu á skiptingunni=allt í lagi þar,
ný olía og sía á skiptingunni
takkinn hjá skiptirnum S M E er í lagi

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Nov 2013 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Á skiptingin ekki að vera föst í þriðja gír í limp mode? Ég er ekki að fatta hvað er óeðlilegt við það.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Nov 2013 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Eggert wrote:
Á skiptingin ekki að vera föst í þriðja gír í limp mode? Ég er ekki að fatta hvað er óeðlilegt við það.


jú en fylgifiskur limp mode er að vélina snúi sér ekki hraðar en 1500rpm, en hvað sem því líður þá vantar mér bara upplýsingar um hvað gæti verið að til þess að hann fari í limp mode, ég var búinn að skoða þau atriði sem ég tilgreindi en það virtist ekki vera vandamálið og því er ég að ath hvort ég hafi gleymt einhverju sérstöku sem gæti valdið limp mode. :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Nov 2013 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
BMW_Owner wrote:
Eggert wrote:
Á skiptingin ekki að vera föst í þriðja gír í limp mode? Ég er ekki að fatta hvað er óeðlilegt við það.


jú en fylgifiskur limp mode er að vélina snúi sér ekki hraðar en 1500rpm, en hvað sem því líður þá vantar mér bara upplýsingar um hvað gæti verið að til þess að hann fari í limp mode, ég var búinn að skoða þau atriði sem ég tilgreindi en það virtist ekki vera vandamálið og því er ég að ath hvort ég hafi gleymt einhverju sérstöku sem gæti valdið limp mode. :thup:

Vélin fer í sér limpmode(gengur á 6 cyl) og skiptingin fer í sér limpmode(3gír), getur td verið með vél á 6 cyl en allir gírar inni á skiptingu og öfugt eins og þú ert með þaes skipting í 3 gír en vél á 12 cyl.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Nov 2013 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
http://www.bmwe34.net/E34main/Trouble/TransProgram.htm
http://www.europeantransmissions.com/Bu ... agnose.pdf
http://www.e38.org/e32
http://twrite.org/shogunnew/topmenu.html
http://bmwe32.masscom.net/

Myndi byrja á að taka hard reset, tengja saman póla í ca 15 min og setja rafgeyminn aftur í og sjá hvort það geri eh annars ættiru að finna einhver svör á þessum linkum, sérstaklega þessum europeantransmission link.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Nov 2013 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Spurðu Shogun,,,,, sá skrattakollur er snillingur

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Nov 2013 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
sosupabbi wrote:
BMW_Owner wrote:
Eggert wrote:
Á skiptingin ekki að vera föst í þriðja gír í limp mode? Ég er ekki að fatta hvað er óeðlilegt við það.


jú en fylgifiskur limp mode er að vélina snúi sér ekki hraðar en 1500rpm, en hvað sem því líður þá vantar mér bara upplýsingar um hvað gæti verið að til þess að hann fari í limp mode, ég var búinn að skoða þau atriði sem ég tilgreindi en það virtist ekki vera vandamálið og því er ég að ath hvort ég hafi gleymt einhverju sérstöku sem gæti valdið limp mode. :thup:

Vélin fer í sér limpmode(gengur á 6 cyl) og skiptingin fer í sér limpmode(3gír), getur td verið með vél á 6 cyl en allir gírar inni á skiptingu og öfugt eins og þú ert með þaes skipting í 3 gír en vél á 12 cyl.

Asnalegur tveggja véla bíll :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Nov 2013 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
srr wrote:
sosupabbi wrote:
BMW_Owner wrote:
Eggert wrote:
Á skiptingin ekki að vera föst í þriðja gír í limp mode? Ég er ekki að fatta hvað er óeðlilegt við það.


jú en fylgifiskur limp mode er að vélina snúi sér ekki hraðar en 1500rpm, en hvað sem því líður þá vantar mér bara upplýsingar um hvað gæti verið að til þess að hann fari í limp mode, ég var búinn að skoða þau atriði sem ég tilgreindi en það virtist ekki vera vandamálið og því er ég að ath hvort ég hafi gleymt einhverju sérstöku sem gæti valdið limp mode. :thup:

Vélin fer í sér limpmode(gengur á 6 cyl) og skiptingin fer í sér limpmode(3gír), getur td verið með vél á 6 cyl en allir gírar inni á skiptingu og öfugt eins og þú ert með þaes skipting í 3 gír en vél á 12 cyl.

Frábær tveggja véla bíll :D

Alveg sammála þér þarna, ef það vill svo ólíklega til að það komi upp vélarbilun, þá kemstu samt á leiðarenda án vandræða :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Nov 2013 00:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
sosupabbi wrote:
srr wrote:
sosupabbi wrote:
BMW_Owner wrote:
Eggert wrote:
Á skiptingin ekki að vera föst í þriðja gír í limp mode? Ég er ekki að fatta hvað er óeðlilegt við það.


jú en fylgifiskur limp mode er að vélina snúi sér ekki hraðar en 1500rpm, en hvað sem því líður þá vantar mér bara upplýsingar um hvað gæti verið að til þess að hann fari í limp mode, ég var búinn að skoða þau atriði sem ég tilgreindi en það virtist ekki vera vandamálið og því er ég að ath hvort ég hafi gleymt einhverju sérstöku sem gæti valdið limp mode. :thup:

Vélin fer í sér limpmode(gengur á 6 cyl) og skiptingin fer í sér limpmode(3gír), getur td verið með vél á 6 cyl en allir gírar inni á skiptingu og öfugt eins og þú ert með þaes skipting í 3 gír en vél á 12 cyl.

Frábær tveggja véla bíll :D

Alveg sammála þér þarna, ef það vill svo ólíklega til að það komi upp vélarbilun, þá kemstu samt á leiðarenda án vandræða :thup:


já þetta er rétt hjá skúla :lol: kemst alltaf heim þó eitthvað bili

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Nov 2013 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Skynja kaldhæðni í svari Skúla...

En samt sem áður... V12 er best ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Nov 2013 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Skynja kaldhæðni í svari Skúla...

En samt sem áður... V12 er best ;)


Klárlega,,, þetta er svipað og vera ekki bestur í bólinu,, en með langstærsta lókinn :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Nov 2013 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Skynja kaldhæðni í svari Skúla...

En samt sem áður... V12 er best ;)


Klárlega,,, þetta er svipað og vera ekki bestur í bólinu,, en með langstærsta lókinn :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Jebb, eins og oft hefur komið fram, M70 == limp mode!!

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 09:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
:lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Nov 2013 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
jæja ég er kominn með grun um að speed sensorinn í skiptingunni sé rót vandans, vita menn hvernig skiptngar hegða sér þegar hann bilar? :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group