bErio wrote:
Hefði haldið í BBS felgurnar
Já eflaust margir sem hefðu gert það.. Hef bara mínar ástæður fyrir að skipta og skal telja upp nokkrar þeirra.
Felgurnar voru alltof utarlega fyrir bílinn, enda með 10 í offset, bíllinn gerði bara það sem honum sýndist í keyrslu.
Ein var skökk, var buið að sjóða í eina af þeim, af ástæðu sem ég hef ekki hugmynd um. Svo þurfti lika að sprauta þær.
Var að díla við major rub vesen, rúllaði brettakantanna, lítil sem engin breyting, setti mjórri dekk með minni prófíl, breytti heldur miklu enn rubbið var ekki úr sögunni. Bílinn var að rubba þegar ég var einn í honum, að aftan, ólækkaður.
Þannig ég tók bara þá skynsamlegu áhvörðun að kaupa mér felgur með skárra offsetti.
Hefði offsettið á þessum verið skárra hefði ég hiklaust haldið þeim, bara allt þetta vesen i kringum þessar felgur var að gera útaf við mig, þannig ég bara fann mér felgur sem mér leist betur á, hef alltaf verið rosalega hrifinn af þessum felgum sem eru á honum núna.
Benzari wrote:
Þetta er miklu flottara, hvaða lit á að setja á þær?
Takk fyrir það

Er að pæla að láta sprauta þær í svipuðum lit og gömlu BBS, enn það gerist ekki fyrren snemma næsta sumar, þar sem vetrarfelgurnar eru að fara á þennann fljótlega
