
jæja nú er kominn timi til að gera þráð hérna á þessum blessað krafti.
búnn að vera meðlimu í nokkur ár en alldrey átt bmw en núna er komið að því...
Ég var að eignast minn fyrsta BMW og er bara sáttu með gripinn
bíllinn er sensagt bmw e46 330i. og þegar ég fékk hann þá var hann einsog jeppi
aukabúnaður sem var til staðar þegar ég fékk bílinnharmon kardon hljóðkverfi
leður
ssk með tip tronic
m-tech II fram og afturstuðara
17" felgur
smókuð stefnuljós
aftermarket afturljós semað ég var alls ekki að fíla fyrst en venjast vel og passa bílnum svo vel eftir að ég filmaði hann og dekti framljósin
það sem ég er búinn að gera fyrir bílinn ercoilover TA kerfi
angel ayes
dökk stefnuljós í frambretti
carbon fiber bmw merki á húdd og skott
mála alla bílsjórahliðina á bílnum
dekkja rammann í framljósum
nýja bremsuklossa að framan
shadowlinaði nírun
hérna koma nokkrar myndir af bílnum þegar coiloverið var nýkomið í hann










svo kemst þetta allveg á hlið líka

svo koma hérna myndir af bílnum á BBS LM semað Sævar Berio á og var svo góður að lána mér fyrir bíladaga og leifði mér að mála þær bleikar..
myndir eftir Emil Örn . snillingur á myndavélina..



myndir frá bíladögum





svo fékk ég lánaðar þessar felgur í sumar. 18" bbs style 5




_________________
Einar ÖrnS:8492257
[b]bmw e46 330 my 01
Hilux 2,4 38" my 92 jeppinn