bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 10:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Aug 2010 00:49
Posts: 10
Mig vantar bara einhvern kassa sem passar á m20

Kv. Raggi

_________________
E30 325 '88
E28 520 '87
E32 735 '90 - Seldur


Last edited by raggi23 on Fri 22. Nov 2013 18:23, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
raggi23 wrote:
Mig vantar eitt stykki m20 kassa.

Kv. Raggi


Þú átt um nokkra möguleika að ræða...........

kassa úr 320 eða 325 eða dogleg kassa

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 11:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
raggi23 wrote:
Mig vantar eitt stykki m20 kassa.

Kv. Raggi


Þú átt um nokkra möguleika að ræða...........

kassa úr 320 eða 325 eða dogleg kassa

Honum vantar bara fyrir m20b20 :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Alpina wrote:
raggi23 wrote:
Mig vantar eitt stykki m20 kassa.

Kv. Raggi


Þú átt um nokkra möguleika að ræða...........

kassa úr 320 eða 325 eða dogleg kassa

Honum vantar bara fyrir m20b20 :thup:


G240

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 11:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Aug 2010 00:49
Posts: 10
Ókei takk fyrir þetta, þá vantar mig G240 :)
En eru þá hlutföllin í G260 glötuð fyrir b20 eða?

_________________
E30 325 '88
E28 520 '87
E32 735 '90 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 11:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
raggi23 wrote:
Ókei takk fyrir þetta, þá vantar mig G240 :)
En eru þá hlutföllin í G260 glötuð fyrir b20 eða?


nei nei,,, en kassarnir eru ekki í sömu lengd,, og að finna G260 í fínu standi
er svipað og að vinna 13 rétta í Getraunum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 12:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Aug 2010 00:49
Posts: 10
Alpina wrote:
raggi23 wrote:
Ókei takk fyrir þetta, þá vantar mig G240 :)
En eru þá hlutföllin í G260 glötuð fyrir b20 eða?


nei nei,,, en kassarnir eru ekki í sömu lengd,, og að finna G260 í fínu standi
er svipað og að vinna 13 rétta í Getraunum

Haha já þú meinar, en takk fyrir þetta :thup:

_________________
E30 325 '88
E28 520 '87
E32 735 '90 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 15:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Alpina wrote:
raggi23 wrote:
Ókei takk fyrir þetta, þá vantar mig G240 :)
En eru þá hlutföllin í G260 glötuð fyrir b20 eða?


nei nei,,, en kassarnir eru ekki í sömu lengd,, og að finna G260 í fínu standi
er svipað og að vinna 13 rétta í Getraunum

Hvað er verðið vanalega á g260 í góðu standi?

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
eiddz wrote:
Alpina wrote:
raggi23 wrote:
Ókei takk fyrir þetta, þá vantar mig G240 :)
En eru þá hlutföllin í G260 glötuð fyrir b20 eða?


nei nei,,, en kassarnir eru ekki í sömu lengd,, og að finna G260 í fínu standi
er svipað og að vinna 13 rétta í Getraunum

Hvað er verðið vanalega á g260 í góðu standi?


Ef jarlinn á kassa þá er hann GEÐVEIKT dýr :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég átti G260 sem að kom úr bíl eknum 9x.xxxþ km. ef að ég man rétt... frekar en 8x.xxxþ km.

Man ekki hvort að ég setti hann í E34 sem að ég seldi.... eða G240 kassann... en finn allavega hvorugan skyndilega...

Jarlinn vildi nú ekki borga meira en 20þúsund fyrir hann þegar að ég bauð honum hann til kaups samt... :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Ég átti G260 sem að kom úr bíl eknum 9x.xxxþ km. ef að ég man rétt... frekar en 8x.xxxþ km.

Man ekki hvort að ég setti hann í E34 sem að ég seldi.... eða G240 kassann... en finn allavega hvorugan skyndilega...

Jarlinn vildi nú ekki borga meira en 20þúsund fyrir hann þegar að ég bauð honum hann til kaups samt... :lol:



nei og endurselja á 75.000 :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Nov 2013 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Hlutir seljast á því verði sem viðkomandi er til í að selja/borga fyrir þá.
Það þarf ekki að útskýra það neitt nánar.

kv.
Stjórnin.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 22. Nov 2013 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Ég átti G260 sem að kom úr bíl eknum 9x.xxxþ km. ef að ég man rétt... frekar en 8x.xxxþ km.

Man ekki hvort að ég setti hann í E34 sem að ég seldi.... eða G240 kassann... en finn allavega hvorugan skyndilega...

Jarlinn vildi nú ekki borga meira en 20þúsund fyrir hann þegar að ég bauð honum hann til kaups samt... :lol:



nei og endurselja á 75.000 :lol: :lol:




Minn fór á þessu verði.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group