Jæjja ég var að eignast þriðja e36'inn og ég virðist ekki geta losnað við þessa bíladellu þannig ég ákvað að fá mér draumabílinn bmw e36 cabrio og gera hann tip top.

Það er töluvert sem þarf að gera fyrir bílinn en ég ákvað að vera bara sama og laga og gera hann flottann.
Það hefur ekki farið vel með bílinn síðan hann kom til landsins og svona bíll á það ekki skilið.
Gjöriði svo vel að segja hvað ykkur finnst og vonandi verður þetta eitthvað spennandi þar sem markmiðin eru mörg

Bmw e36 325i Cabrio
árgerð: 1997
vél: M50 B25 2.5 L 190hp
Bsk/Ssk = Beinskiptur 5 gíra
Hvítt leður
litur: Estoril blue
Keyrður: Um 220 þús
Þessi er upprunalega M3 en hefur nú Full Mtech bodykit + M3 mph mælaborð, m3 bremsukerfi vatnskassa og fleira.
Hann var fluttur frá London í Englandi af Danna djöfli árið 2012 og keypti hann frá ríkum manni sem átti fjölmarga bíla m.a. nýlegann 911 turbo, range rover og fleiri. Svo eftir að hann kom til landsins var fært stýrið til vinstri, m3 mótorinn, drifið, angel eyes og harðitoppurinn m.a. selt sér og bílinn sér.
Það sem fyrri eigandi skipti m.a. nýtt um frá tb:
Ballanstangarendana að aftan
Viftuspaða
Súrefnisskynjara
Demparapúða að framan
vatnskassafestingu
Pústupphengju aftan
Viftukúplingu















Allt í rugli hérna!
