bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 03:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 215 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 ... 15  Next
Author Message
PostPosted: Tue 19. Nov 2013 21:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
BOKIEM wrote:
arnorerling wrote:
Bartek wrote:
á eg starta þessu??


Fær kassa af Gull ef þú nærð þessu :D


ojjj barasta,,

Tyskie eða Lech þú ræður! kv Bartek :thup:

ImageImage[/quote

fyrr drekk ég gull en einhvern pólverja bjór

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 01:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
Fór yfir ALLT sem var lóðað saman,þurfti reyndar að breyta nokkrum vírum :oops:
en ekkert breytist

Það er einn vír sem ég finn samt ekki, hann er rauður og fjólublár og tengist við grænan og fjólubláan i öryggjaboxinu (PIN 13 í PIN 7&17 fuel pump relay) Dælan dælir samt bensíni þegar ég svissa á hann.

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 01:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ertu búinn að tengja vírana í tölvuheilann við hanskahólfið? Minnir að það séu 3 vírar, einn fyrir snúningshraðamælinn, einn fyrir tölvuheilann. Þetta er plögg fyrir 4 víra held ég

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 01:35 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
saemi wrote:
Ertu búinn að tengja vírana í tölvuheilann við hanskahólfið? Minnir að það séu 3 vírar, einn fyrir snúningshraðamælinn, einn fyrir tölvuheilann. Þetta er plögg fyrir 4 víra held ég


Það er snúningsmælirinn og eyðslumælirinn sem fer í það plögg með motronic 1.3, hefur ekki áhrif á gangsetningu

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 01:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
saemi wrote:
Ertu búinn að tengja vírana í tölvuheilann við hanskahólfið? Minnir að það séu 3 vírar, einn fyrir snúningshraðamælinn, einn fyrir tölvuheilann. Þetta er plögg fyrir 4 víra held ég

Samkvæmt þessu eru 2 vírar sem fara í þetta plögg snúningshraðamælir og eyðslumælir
Image


það sem tóti sagði :D

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 01:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mig minnir að það hafi verið 3 vírar sem ég tengdi þar.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 01:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
srr wrote:
Mig minnir að það hafi verið 3 vírar sem ég tengdi þar.


Ekki samkvæmt þessum teikningum, en ég klippti á 3 eða 4 þegar ég tók plöggið af gamla loominu
Image

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 01:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Enda gæti mig verið að misminna,,,,komin 6 ár síðan ég swappaði m30b35 ofan í E28 minn :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
http://bigcoupe.com/phpBB2/viewtopic.ph ... sc&start=0


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 01:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
maxel wrote:
http://bigcoupe.com/phpBB2/viewtopic.php?t=10465&postdays=0&postorder=asc&start=0


Er einmitt að lesa þetta :)

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ertu að fá straum í main relayið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 02:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
maxel wrote:
Ertu að fá straum í main relayið?


Skoða það á morgun, gunnar tók rafmagsmælirinn sinn heim : :cry:

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 02:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
arnorerling wrote:
maxel wrote:
Ertu að fá straum í main relayið?


Skoða það á morgun, gunnar tók rafmagsmælirinn sinn heim : :cry:

Ok
Ég hélt samt að þetta væri bara fyrir bíla með OBC en ég myndi skoða það.
Image
http://bmwturbos.scottiesharpe.com/topics/424.htm


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 02:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Tóti wrote:
saemi wrote:
Ertu búinn að tengja vírana í tölvuheilann við hanskahólfið? Minnir að það séu 3 vírar, einn fyrir snúningshraðamælinn, einn fyrir tölvuheilann. Þetta er plögg fyrir 4 víra held ég


Það er snúningsmælirinn og eyðslumælirinn sem fer í það plögg með motronic 1.3, hefur ekki áhrif á gangsetningu


Hmm, mig minnti að það væri líka eitthvað tengt tölvuheilanum með það plögg þar líka.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 20. Nov 2013 02:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
maxel wrote:
arnorerling wrote:
maxel wrote:
Ertu að fá straum í main relayið?


Skoða það á morgun, gunnar tók rafmagsmælirinn sinn heim : :cry:

Ok
Ég hélt samt að þetta væri bara fyrir bíla með OBC en ég myndi skoða það.
Image
http://bmwturbos.scottiesharpe.com/topics/424.htm


Þessi relay eru hjá vélartölvunni hjá mér. skoða þetta á morgun

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 215 posts ]  Go to page Previous  1 ... 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10 ... 15  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group