Eðalstjarna wrote:
ömmudriver wrote:
Innréttingin í þessum bíl er fáranlega ljót en pottþétt mökkþæginleg sæti fyrir það.
Sama hvað hver segir að þá er það staðreynd að það er mikið meira lagt í innréttingarnar í W140 Benzinum heldur en nokkurn tímann innréttingarnar frá Bmw E32 T.d í við, sauma og þess háttar. Ég skora á þig að skoða fyrst almennilegar myndir af svona innréttingu (aðrar en þessar lélegu símamyndir sem ég tók) og bera það saman við innréttingu í samkeppnisaðilanum við W140 Benzinn (BMW E32)

Í hvaða heimi býrð þú

Heimi gormasæta og leðurlíkis

W140 protrude-aði markaðinn og er bíll sem að keppir í raun við E38....
Fyrir utan að innréttingarnar í E32 eru langtum smekklegri en W140 innréttingarnar...
Loftkæld sæti er held ég eini fítusinn sem að ég myndi telja til þess að vera betri í W140 en E32/E38...
Drifrás og Fjöðrun er algjört sorp í W140 t.d. samanborið við E32... og E38 einnig... Flotbryggjufílingur dauðans og comfortið út um gluggann því að það liggur við að maður verði sjóveikur... ekkert þægilegt við það

Hef átt tvo W140 og marga E32... og einnig marga E38.... þannig að ég hef samanburð... vafalaust er misjafn smekkur manna, en mín skoðun er að E38>E32>W140... allan daginn

Var mjög hrifinn af S-Class og hafði alltaf talið hann vera betri (íburðarmeiri) en 7series.... en það álit mitt breyttist fljótlega... þessi Mercedes mýta er gömul og lúin... eflaust voru þetta góðir bílar einhverntímann, en ég hef bara átt tvo góða Mercedes og báðir voru W124....