eins og margir vita kanski, þá er ég með spjaldtölfu modd í bílnum
vandamálið er að ég hef ekki enþá fundið spilara í android sem hentar vel fyrir þetta modd og lítur vel í leiðini
þannig mér datt í hug að ég gæti hannað það sjálfur og fengið síðan eithvern til að nota hönnunina til að búa til app
ég er ekki enþá búinn að klára að hanna hvernig þetta ætti að líta út en hérna er gróflega hvernig þetta ætti að vera á meðan það er lag í spilun (vantar aðvísu fullt inná þetta)

þannig ef það er eithver hérna sem kann að búa til app eða þekkir eithvern sem kann það þá má hann endilega senda mér pm

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)