bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 21:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Sælir,

ég er með BMW X5 4.4i 2003 árgerð sem er að bögga mig aðeins. Þegar ég er kominn á svona 70 km. hraða byrjar stýrið að hristast verulega og þegar ég bremsa þá hristist það líka, en mun minna. Þessi bíll er þannig séð nýkominn úr skoðun og þá var sett út á spindilkúlu að framan sem var strax skipt um og bíllinn fór líka sömuleiðis í hjólastillingu. Hann lagaðist svoldið eftir það en þessi hristingur er samt ennþá (ekki jafn mikið og hann var fyrir hjólastillinguna).
Svo er líka annað vandamál og það er þannig að þegar ég beygi til vinstri heyrist ljótt ískur hljóð. Ekki þegar ég beygi til hægri, ekki svo að ég hafi tekið eftir.
Þessi bíll er ekki keyrður mikið. Kom inn í fjölskylduna fyrir akkurat ári síðan og hefur verið keyrður ca. 6000-7000 km síðan þá.

Einhverjar hugmyndir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 11:14 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Skakkar felgur, léleg balancering, kúla á dekki...

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 12:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Páll Ágúst wrote:
Skakkar felgur, léleg balancering, kúla á dekki...

Felgur í flottu lagi, líka dekk. Mögulega balancering. Finnst það samt ólíklegt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
ef hann titrar þegar hann bremsar, skakkir bremsudiskar myndi ég halda.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
rockstone wrote:
ef hann titrar þegar hann bremsar, skakkir bremsudiskar myndi ég halda.

Hann titrar þegar ég bremsa en líka þegar ég er bara að keyra á beinum kafla á svona 70 km. En ekki alltaf. Mjög sérstakt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 17:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
gæti verið skakkir diskar og og legið útí bremsu. ef felgur og dekk eru í topplagi þá er fátt annað sem kemur til greina.
eftir smá akstur gætirðu snert miðjuna á felgunum og reynt að finna hvort það er hitamismunur á felgunum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 18:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ok, takk fyrir svarið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 16. Nov 2013 19:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Jun 2003 12:33
Posts: 965
Ef að bremsur liggja í diskunum þá hitnar hjólalegan og navið óeðlilega mikið og stálið breytist, þess vegna byrjar hann að skjálfa, gæti verið þess vegna að diskarnir séu orðnir orpnir ;)

_________________
BMW 325XI E46 '02
BMW X5 E53 '02


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Nov 2013 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég ætla að skjóta á aftari spyrnufóðringar.... common BMW veiki...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 47 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group