bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Thu 07. Nov 2013 23:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
er það ekki líka þannig að þú mátt ekki blanda rauða vökvanum við bláa/græna
en ef þú ert með bláan er í lægi að blanda græna útí?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Thu 07. Nov 2013 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Blár/grænn er það sama efnalega.

Frostlögur er orðin lifetime nú til dags.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Fri 08. Nov 2013 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
RR kom með rauðum.. og það er BMW mótor,,,,,,,þeas early gen

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Fri 08. Nov 2013 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Alpina wrote:
RR kom með rauðum.. og það er BMW mótor,,,,,,,þeas early gen

BMW mótorAR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Fri 08. Nov 2013 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
slapi wrote:
Blár/grænn er það sama efnalega.

Frostlögur er orðin lifetime nú til dags.

Fengum nú að sjá hvað það virkaði flott á sjálfskiptingunum þeirra, nema að lifetime bílsins sé 5 ár, sem er ekki góð ending ef þú spyrð mig.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Fri 08. Nov 2013 18:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Hafði ekki hugmynd um þetta, þarf að kíkja hvað er í bílnum mínum.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Fri 08. Nov 2013 22:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Emil Örn wrote:
Hafði ekki hugmynd um þetta, þarf að kíkja hvað er í bílnum mínum.

Ekki ég heldur :-s

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Man að ég las á sínum tíma að í BMW specified vökva ætti að vera sér "agent" fyrir plastið... þ.e. tæringarvörn fyrir plastið... ætli menn séu að trassa og þessvegna fari plastið í E46/E39/E38 svona illa :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Man að ég las á sínum tíma að í BMW specified vökva ætti að vera sér "agent" fyrir plastið... þ.e. tæringarvörn fyrir plastið... ætli menn séu að trassa og þessvegna fari plastið í E46/E39/E38 svona illa :?:




Á M6x seríunni er vatnshitinn svo hár að plastið fer illa,,, td er það að kikka feitt inn núna á eldri M6x að guiding rail fyrir tímagírinn er að brotna osfrv,, sökum hve vélarhitinn er MJÖG hár oem

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Man að ég las á sínum tíma að í BMW specified vökva ætti að vera sér "agent" fyrir plastið... þ.e. tæringarvörn fyrir plastið... ætli menn séu að trassa og þessvegna fari plastið í E46/E39/E38 svona illa :?:




Á M6x seríunni er vatnshitinn svo hár að plastið fer illa,,, td er það að kikka feitt inn núna á eldri M6x að guiding rail fyrir tímagírinn er að brotna osfrv,, sökum hve vélarhitinn er MJÖG hár oem


Ekki ólíklegt svosum... maður finnur alveg hitann blasta undan M6x/S6x powered bílum... hvort sem að það er búið að standa 18 bláa eða ekki...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kælivökvi
PostPosted: Tue 12. Nov 2013 18:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ég set alltaf bara einhvern bláann frostlög á mína BMW

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group