bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: m20b25 púst
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvernig er best að hafa þetta?
Ég er með fremsta hluta frá vél með áföstum hvarfakút, sem er ekkert voðalega spennandi. Svo er ég með venjulegan endakút.
Ætti ég að verða mér útum hvarfakútslaust pústkerfi?
Saga fyrir framan hvarfakútinn og hafa 2,5" rör út í endakútinn?
Hvar á ég að hafa súrefnisskynjarann ef ég fjarlægi hvarfakútinn?
Á ég kannski að gera eitthvað allt annað.....
Öll ráð vel þegin.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Setja bara rör í staðinn fyrir kútinn, 5þkr hjá BJB eða eitthvað álíka cheap

hverju ertu að leita eftir með púst?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Vil losna við hvarfakútinn power og eyðsla.
Vil samt ekki fá of mikinn hávaða og vil heldur ekki borga tugir þúsunda fyrir þetta.
Ef rör er ekki of hátt þá hljómar það mjög vel, þyrfti þá líka að láta sjóða festingu fyrir súrefnisskynjarann.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jun 2004 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Að setja rör og halda stock stærð er best í þínu tilfelli,,

þeir á púst verkstæðinu geta sett í festingu fyrir skynjara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group