bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Drifbolti brotinn í e36
PostPosted: Wed 06. Nov 2013 15:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
Ég lenti í því skemmtilega atviki að drifboltinn brotnaði í drifinu hjá mér og brotið er fast í gengjunum, hvernig er best fyrir mig að ná brotinu úr svo ég geti sett nýjan bolta í?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Nov 2013 17:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
fá þér verkfæri sem heitir öfuggi

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Nov 2013 19:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 12. Dec 2012 21:27
Posts: 51
Hvar fær maður svoleiðis? :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Nov 2013 21:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Húsasmiðjunni ? Prufaðu bara að hringja á nokkra staði, ég gat ekki notað öfugugga því brotið var svo pikkfast í, reyndi að hita líka enn bar engann árangur..
Þá þurfti ég að fara með það á renniverkstæði.
Ef þessi bolti er að brotna hjá þér, þá mæli ég með því að þú látir bora og snitta fyrir 14mm bolta, og setja polyfóðringu í þetta. Lennti í þessu um daginn, og svo brotnaði hann aftur eftir 3 daga, þá þarftu að rífa þetta aftur úr ! Mæli eindregið með þessu poly dóti, mér var bent á þetta af Ómari Inga.
Í fyrsta skiptið nennti ég ekki að standa i veseninu i kringum þetta, enn þetta er svo algeng bilun í E36 að þetta er must, ef þú gerir þetta er þetta vandamál úr sögunni !

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Nov 2013 23:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
thorsteinarg wrote:
Húsasmiðjunni ? Prufaðu bara að hringja á nokkra staði, ég gat ekki notað öfugugga því brotið var svo pikkfast í, reyndi að hita líka enn bar engann árangur..
Þá þurfti ég að fara með það á renniverkstæði.
Ef þessi bolti er að brotna hjá þér, þá mæli ég með því að þú látir bora og snitta fyrir 14mm bolta, og setja polyfóðringu í þetta. Lennti í þessu um daginn, og svo brotnaði hann aftur eftir 3 daga, þá þarftu að rífa þetta aftur úr ! Mæli eindregið með þessu poly dóti, mér var bent á þetta af Ómari Inga.
Í fyrsta skiptið nennti ég ekki að standa i veseninu i kringum þetta, enn þetta er svo algeng bilun í E36 að þetta er must, ef þú gerir þetta er þetta vandamál úr sögunni !


Nkl :thup:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Nov 2013 00:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hertur stálbolti hefur aldrei klikkað hjá mér, og ég hef tekið mega á þessu... brotið þetta og þá alltaf sett svona:

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Nov 2013 01:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Angelic0- wrote:
Hertur stálbolti hefur aldrei klikkað hjá mér, og ég hef tekið mega á þessu... brotið þetta og þá alltaf sett svona:

Image

Braut minn á 3 dögum ;)

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Nov 2013 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
thorsteinarg wrote:
Angelic0- wrote:
Hertur stálbolti hefur aldrei klikkað hjá mér, og ég hef tekið mega á þessu... brotið þetta og þá alltaf sett svona:

Image

Braut minn á 3 dögum ;)


Ég er að margra mati svakalegur í þessum málum.... þú átt skilið bikar :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ef menn nota 8.8 þá brotnar þetta hægri vinstri,,, 10.9 eða 12.9

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 14:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Alpina wrote:
Ef menn nota 8.8 þá brotnar þetta hægri vinstri,,, 10.9 eða 12.9

Hvar fær maður þessa 12.9 bolta ? Ég fór í Sindra og þeir voru ekki með þá.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
thorsteinarg wrote:
Alpina wrote:
Ef menn nota 8.8 þá brotnar þetta hægri vinstri,,, 10.9 eða 12.9

Hvar fær maður þessa 12.9 bolta ? Ég fór í Sindra og þeir voru ekki með þá.


Fossberg?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 21. Nov 2013 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Já þetta fæst í fossberg.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 19:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 30. Sep 2012 15:13
Posts: 26
maður þarf bara að skipta um þetta strax ef maður ætlar að fara að taka á eithverju áður en allt brotnar það er lang best

_________________
Bmw E36 Coupe 318is ssk
Bmw E36 sedan 318is bsk (partaður og seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Nov 2013 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
eða vera með driffóðringu í lagi.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group