bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Vantar s50b32 kúpplingu
PostPosted: Tue 05. Nov 2013 22:15 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. May 2012 17:48
Posts: 251
Location: Flúðir
Sælir.

Ég er með þetta svinghól sem þarf þessa kúpplingu

Lightweight billet steel
Integral teeth
Designed to fit 3.2. Evo (S50) Clutch
Dynamically balanced
Weight: 7.5 kilo
Part number: 1183


þarf semsagt s50b32 evo kúpplingu.

en ég er búinn að leita mikið af þessu á netinu og finn ekki kúpplinguna sem passar á þetta, ekki nema stage 1,2,3,4,5,6 orginal m3 sem gæti dugað nema veit ekki hvort þær myndu passa á svinghjól.

væri snild ef einvher gæti hjálpað mér að finna þetta,

og líka ef orginal m3 passar haldiði að hún haldi með m60b40 vélinni ?

er líka opin fyrir að skoða orginal kúpplingu+ svinghjól þá fyrir m60b40



Þakka alla hjálp og spurningar sem þið hafið

_________________
Jón Gunnar Thorsteinson s: 844-9129 / +47 45497129 no nr.

E30 340 v8
E34 2.5 bsk í rif
e34 2.0 95 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group