gstuning wrote:
bebecar wrote:
Ferrari

Er það??
Ég er ekki að tala um max power tölur enda eru þær lang léttastar að redda
ég er að tala um
low end
mid range
og high end
allt í einum lítið eyðandi mótor
Sem endist og endist og endist
Alltaf fynnst mér það leiðinlegt þegar svona "við erum bestir og hinir eru bara fíbbl" eða "pabbi minn lemur pabba þinn" umræða kemur upp í mönnum sem hafa betra vit, en láta stoltið og framhleypni fara með sig.
Áður en ég byrja, þá vil ég koma einu á hreint, ég ELSKA BMW, og draumabílinn minn er M5.
En að láta það út úr sér að Mercedes Benz, gaurarnir sem fundu upp sprengihreyfilinn, eða vélina, kunni ekki að búa til vélar. Fynst mér skammarlegt og ber þeim er mælir þau orð ekki mikinn hróður.
Bara sem dæmi. Þeir menn sem vinna við akstur hér á landi, danmörku eða þýskalandi. Á hvernig bílum eru þeir, nú þurfa þeir bíla sem eyða ekki miklu, og endast og endast. Síðast þegar ég vissi, voru þeir ekki að keyra bmw, heldur um 90% þeirra keyra Mercedes Fu***** Benz.
Ef einhver bíl drusla nær að keyra 500þús, þá segja allir VÁ
Þegar Benz nær 1.000.000km, þá fær eigandi þess bíls Gullstjörnu, getur einhver tjáð mér hvað þeir sendu út margar stjörnur út á síðasta ári???
Þetta fer bar í taugarnar á mér þegar menn tjá sig án þess að hugsa aðeins.
