bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 08:29 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Oct 2009 15:21
Posts: 125
Location: 240 Grindavík
Einhver snillingur í að panta að utan hérna?

Sárvantar lip og roof spoiler þessi bíll.

_________________
Image BMW M5 E39 -[Notkun]
Image BMW 320d E46 -[Notkun]
Image BMW 523i E39 - [Ónýtur]
Image BMW 320i E92 - [Ónýtur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Hvernig er samt með vélina á honum?
Var sagt að það þyrfti að fara í tímakeðjuna á þessum

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 11:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Oct 2009 15:21
Posts: 125
Location: 240 Grindavík
bErio wrote:
Hvernig er samt með vélina á honum?
Var sagt að það þyrfti að fara í tímakeðjuna á þessum


Já þeir hja eðal bílum sáu ekkert slæmt i fljótu bragði. En ég held að það þurfi allavega að fara tékka á tímakeðjunni.

Hvort eru menn að fýla TB meira eða eðal bíla?

_________________
Image BMW M5 E39 -[Notkun]
Image BMW 320d E46 -[Notkun]
Image BMW 523i E39 - [Ónýtur]
Image BMW 320i E92 - [Ónýtur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
með fullri virðingu fyrir TB þá eru það eðalbílar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 19:55 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
flottasta verð sem e39 m5 hefur selstá hér heima held ég fyrir ótjónaðann bíl

til hamingju

aggi átti hann í 6 ár og fór alveg fínt með hann og ekkert að þessum bíl sérstaklega fyrir verðið þá mætti hann vera með ónýan mótor fyrir mér...

hefði keypt hann ef ég hefði átt auka penge

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 21:07 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Oct 2009 15:21
Posts: 125
Location: 240 Grindavík
Svenni Tiger wrote:
flottasta verð sem e39 m5 hefur selstá hér heima held ég fyrir ótjónaðann bíl

til hamingju

aggi átti hann í 6 ár og fór alveg fínt með hann og ekkert að þessum bíl sérstaklega fyrir verðið þá mætti hann vera með ónýan mótor fyrir mér...

hefði keypt hann ef ég hefði átt auka penge


Já takk fyrir, ég er mjög sáttur. Fann það bara á stráknum sem átti hann að hann var búinn að fara vel með hann enginn fáviti. Bjóst nú vel við að það þyrfti að setja smá pening í þetta.

En hann mun vonandi verða mjög flottur.

_________________
Image BMW M5 E39 -[Notkun]
Image BMW 320d E46 -[Notkun]
Image BMW 523i E39 - [Ónýtur]
Image BMW 320i E92 - [Ónýtur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jul 2013 21:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Einmitt bíllinn sem ég fékk ekki að prufukeyra.. var fáránlegt verð á þessum..
en ljótt að sjá riðið hjá bensínlokinu en trúi ekki öðru en þú gerir þennan góðan ;)

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Jul 2013 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég hef ekkert farið á verkstæðið hjá TB, en þeir í Eðalbílum hafa reynst mér afskaplega góðir og sanngjarnir.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jul 2013 22:42 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 24. Apr 2010 18:22
Posts: 241
Þetta er bæði mjög góð verkstæði, fer með bílana mína á bæði verkstæðinn eftir þörfum

_________________
bmw 540i 02 seldur
Bmw M5 YK-691 seldur
Dodge Charger SRT-8 seldur
Bmw M5 IMOLAROT seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Aug 2013 18:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
gummz13 wrote:
Svenni Tiger wrote:
flottasta verð sem e39 m5 hefur selstá hér heima held ég fyrir ótjónaðann bíl

til hamingju

aggi átti hann í 6 ár og fór alveg fínt með hann og ekkert að þessum bíl sérstaklega fyrir verðið þá mætti hann vera með ónýan mótor fyrir mér...

hefði keypt hann ef ég hefði átt auka penge


Já takk fyrir, ég er mjög sáttur. Fann það bara á stráknum sem átti hann að hann var búinn að fara vel með hann enginn fáviti. Bjóst nú vel við að það þyrfti að setja smá pening í þetta.

En hann mun vonandi verða mjög flottur.


ég er búinn að þekkja agga síðan 2007 og hann er mjög fínn og fór alls ekkert illa með bílinn

eina ástæðan fyrir lágu verði og sölu á bílnum var að hann þurfti að laga íbúðina sína í hvelli

og þú græddir á því :thup:

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Nov 2013 15:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Oct 2009 15:21
Posts: 125
Location: 240 Grindavík
Smá breytingar komnar á bílinn.

Lip efri spoiler og búið að laga dældina á hurðinni. Og skellti sparifelgunum undir.

Image
IMG_2953 by Þórlaugarson, on Flickr

Image
IMG_2951 by Þórlaugarson, on Flickr

Síðan enn meiri breytingar.

Hella framljós og facelift afturljós. Ekki að hata þetta :D

Image
IMG_2957 by Þórlaugarson, on Flickr

Image
IMG_2959 by Þórlaugarson, on Flickr


Einnig tók ég og skipti um olíu á drifinu, var orðinn vel ljót og allt annað eftir skiptinguna.

_________________
Image BMW M5 E39 -[Notkun]
Image BMW 320d E46 -[Notkun]
Image BMW 523i E39 - [Ónýtur]
Image BMW 320i E92 - [Ónýtur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Nov 2013 17:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Bara flott hjá þér, en ég hefði þó haldið original ljósunum :)


Svo er það bara sprauta listana, er þetta ryð þarna hjá bensín lokinu ? :?

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Nov 2013 17:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Facelift ljósin gerðu bara mikið og þessar felgur!! 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Nov 2013 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Amber facelift er alveg hræðilegt IMO... passar ekki á M5...

Prófaði þennan bíl, þá gekk hann truntugang og hljómaði eins og að tímagírinn eða tímakeðjusleðarnir væru annaðhvort brotnir eða alveg á síðasta snúning....

Var e'h Asian kid á honum þá, leist í raun ekkert á þetta... en gott að heyra að hann er í góðu lagi og virkar flott ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Nov 2013 20:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Oct 2009 15:21
Posts: 125
Location: 240 Grindavík
Já frekar ljótt ryð hjá bensín lokinu, en é sætti mig við þetta appelsínugula til að fá angel eyes.
Já það er ennþá frekar leiðinlegt hljóð. En er búin að fara í eðal bíla og þeir bentu mér á að taka solenoids i gegn og þá ætti hann að verða solid. Ennþá eftir að komast i það

_________________
Image BMW M5 E39 -[Notkun]
Image BMW 320d E46 -[Notkun]
Image BMW 523i E39 - [Ónýtur]
Image BMW 320i E92 - [Ónýtur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group