bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 18:21 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja, LOKSINS sá ég hér á götunum EKTA Audi RS2, svartur, með Porsche bremsunum og alles... ekki eins flottur í eigin persónu og ég hafði ímyndað mér en FLOTTUR engu síður og auðvitað með brjálæðustu bílum allra tíma.

Líka merkilegur fyrir þær sakir að þetta er EINI Audi bílinn (að ég held) sem hefur verið "smíðaður" af Porsche.

Hann var ALVEG eins og þessi.
Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
:angel: :naughty:

Held ég hafi séð þennan bíl eitthvern tímann hérna á klakanum

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 19:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
ég hef séð þennan bíl nokkuð oft hérna í Reykjavík, og einmitt með rauuuðum porcshe bremsum. ...svöl græja, eitthvað duló við hann :roll:

Annars sá ég hann síðast Kárastígnum(út frá skólavörðustígnum), kæmi mér ekkert á óvart að þessi bíll sé parkeraður þar alla daga, veit það samt ekki...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 19:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Thrullerinn wrote:
ég hef séð þennan bíl nokkuð oft hérna í Reykjavík, og einmitt með rauuuðum porcshe bremsum. ...svöl græja, eitthvað duló við hann :roll:

Annars sá ég hann síðast Kárastígnum(út frá skólavörðustígnum), kæmi mér ekkert á óvart að þessi bíll sé parkeraður þar alla daga, veit það samt ekki...


Eitthvað duló - feik kannski? Ég sá hann bara á ferðinni en mér sýndist bremsudælurnar einmitt vera MJÖG stórar þannig að ég trúði þessu nú bara...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
Thrullerinn wrote:
ég hef séð þennan bíl nokkuð oft hérna í Reykjavík, og einmitt með rauuuðum porcshe bremsum. ...svöl græja, eitthvað duló við hann :roll:

Annars sá ég hann síðast Kárastígnum(út frá skólavörðustígnum), kæmi mér ekkert á óvart að þessi bíll sé parkeraður þar alla daga, veit það samt ekki...


Eitthvað duló - feik kannski? Ég sá hann bara á ferðinni en mér sýndist bremsudælurnar einmitt vera MJÖG stórar þannig að ég trúði þessu nú bara...


Átti alls ekki við feik, bara svona urrandi stationbíll duló !! :lol:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Must see on the 1/4 track :shock:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 20:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svo er víst hægt að tjúna þetta í 500 hesta án mikillar fyrirhafnar... það eru oft 400 hestafla svona bílar til sölu á mobile.de

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=7982342&id=dbpnsq2hfuo

Verst hvað þetta er fáránlega dýrt :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:
Svo er víst hægt að tjúna þetta í 500 hesta án mikillar fyrirhafnar... það eru oft 400 hestafla svona bílar til sölu á mobile.de

http://www.autoscout24.de/home/index/detail.asp?ts=7982342&id=dbpnsq2hfuo

Verst hvað þetta er fáránlega dýrt :shock:


blablabla...... jú ég hef lesið að 400+ sé til en mótorinn oem er 220hö
síðan fer PORSCHE að hræra í þessu og 317hö eru búinn til

en þetta fyrirtæki er ,,BARA,, framalega í AUDI
http://www.wimmer-rennsporttechnik.de/
Það eru víst miklir möguleikar með þennan mótor :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
:lol: :lol: :lol:

Byrjar á "blablabla" en ert síðan sammála um að það sé hægt að gera góða hluti með þennan þjóðverja. :roll: :lol:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Benzari wrote:
:lol: :lol: :lol:

Byrjar á "blablabla" en ert síðan sammála um að það sé hægt að gera góða hluti með þennan þjóðverja. :roll: :lol:


Teddi..-------> fattarðu þetta ekki þetta er áframhald á malbikinu hans Ingvars.... endalaust hægt að breyta þessu :shock: :shock: :evil: :evil: :twisted: :twisted: :evil: :evil: :twisted: :twisted: :roll: :roll: :( :(

Ekki eiga M-B né BMW svona ,,litlar,, vélar í þessum flokki

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Greinilega ekki með kveikt á fattinu =;

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 14. Jun 2004 22:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Benzari wrote:
Greinilega ekki með kveikt á fattinu =;


Ekki fatta ég heldur :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 00:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jebb.........þessi bíll er búinn að vera hérna sodlið lengi, en sá hann í dag og hann er kominn á íslenskt númer (einka meira að segja) og já þessi bílle r með stýrið hægra meginn.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 08:49 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bjahja wrote:
Jebb.........þessi bíll er búinn að vera hérna sodlið lengi, en sá hann í dag og hann er kominn á íslenskt númer (einka meira að segja) og já þessi bílle r með stýrið hægra meginn.


Heyrðu - þessi sem ég sá í gær var með stýrinu réttu megin og á íslenskum númerum.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 15. Jun 2004 09:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Benzari wrote:
:lol: :lol: :lol:

Byrjar á "blablabla" en ert síðan sammála um að það sé hægt að gera góða hluti með þennan þjóðverja. :roll: :lol:


Teddi..-------> fattarðu þetta ekki þetta er áframhald á malbikinu hans Ingvars.... endalaust hægt að breyta þessu :shock: :shock: :evil: :evil: :twisted: :twisted: :evil: :evil: :twisted: :twisted: :roll: :roll: :( :(

Ekki eiga M-B né BMW svona ,,litlar,, vélar í þessum flokki


Benz er bara með Kompressor mótora þar sem að þeir kunna ekkert frekar
og BMW er bara með NA sem rúlar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group