bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Pakkadíll!
PostPosted: Sat 26. Oct 2013 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Helvíti góður pakkadíll!
http://www.gtspirit.com/2013/06/08/for- ... 2-million/

F40 keyrður 202mílur
F50 keyrður 230mílur
F60 keyrður 279mílur

6.2m$

Myndi skoða þetta ef þetta væru ekki ameríkubílar!

Tekst ekki að pósta myndunum :x
En þær eru þarna

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pakkadíll!
PostPosted: Sat 26. Oct 2013 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
F40 keyrður 202 mílur, það má nú alveg ræða það!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pakkadíll!
PostPosted: Sat 26. Oct 2013 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ansi hræddur um að eitthvað muni gefa sig þegar það verður tekið á þessu í fyrsta sinn, eftir 23 ár :?

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pakkadíll!
PostPosted: Sat 26. Oct 2013 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
IvanAnders wrote:
Ansi hræddur um að eitthvað muni gefa sig þegar það verður tekið á þessu í fyrsta sinn, eftir 23 ár :?


Ef maður hefur efni á ca. 2 milljón dollara græju þá hefur maður efni á
"standsetningu".

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pakkadíll!
PostPosted: Sat 26. Oct 2013 10:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Klárlega, pointið mitt er einfaldlega að þessi lági akstur er líklega bara neikvæður.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Pakkadíll!
PostPosted: Sat 26. Oct 2013 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sumir af þessum bílum fá alltaf siðhald, þótt þeir standi bara. skipt um tankana og flr, en maður veit náttúrulega ekki um það í þessu tilfelli.

glæsilegir bílar

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group