Jökull wrote:
Var stundum að vinna á þessum bíl 2007-8 og man ég eftir að við vorum 4 í bílnum held ég þegar við spyrntum við Ívar ég var ekki að keyra samt, en það háði þessum bíl alltaf að vera rwd, man að ég lenti á móti á STI á honum og
hann var kominn 3ja gír þegar ég var en að ná gripi og losna við spólvörnina (enda ekki bíll til að spyrna á), þetta var reyndar í rigningu, samt sem áður er þetta mjög mikill bíll og ljúft að keyra þetta, var að fara með ca 25+ lítra hér í bænum á rúntinum og sama hvert maður fór þá tók fólk eftir honum, lenti í því meira að segja að þurfa að vísa fólki frá því það hélt að þetta væri TAXI

Hefði nú eflaust hjálpað líka ef að hann væri með LSD, ég átti samræður við Eyþór (heitir hann það ekki, eða varst það kannski þú Jökull?) sem að var á þessum bíl um tíma og hann kvartaði einmitt mikið undan þessari hugmynd Mercedes um að LSD væri óþarft með þetta fullkomna ASR kerfi

Fannst allavega fyndið að vera á E39 M5 og það er eitthvað annað og kraftmeira fyrir framan... að fjarlægast.... frekar hratt...

En man einhver númerið á bílnum
