bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 21:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var á rölti út í Örfyrisey áðan og fékk allt í einu snilldar hugmynd.

Þar sem kaffivagninn er eru verðbúðir í röðum og ég horfði löngunaraugum á einn skúrinn og hugsaði með mér, þetta væri FRÁBÆR bílskúr fyrir bíladellumenn sem eru skúralausir... maður ætti að leigja sér aðstöðu þarna og áður en maður veit af verða nágrannar manns með fullt að skemmtilegum bílum í röðum í þessum húsum.

En - þegar fram líða stundir og við verðum svona tíu árum eldri, efnaðari og áhrifameiri þá væri þetta svæði auðvitað þrælsniðugt sem keppnissvæði. Það væri braut hringinn í kringum skúrana og keppt um helgar þegar engin starfsemi er á höfninni (eða húnu bara færð á meðan) og skúrarnir væru svo pitturinn 8)

Þarna er allt til staðar sem þarf, bara kippa staurunum í burtu og breyta lýsingunni, setja færanlega Guard Rail a la Monaco og VOILA! Keppnissvæði fyrir lítið :idea:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 21:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Granda Prix!!!!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Granda Prix!!!!


hahahaha :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 22:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Granda Prix!!!!


hahahaha :lol: :lol:


:lol2: Nafnið komið strax bara :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Við(útgerðin okkar) erum með eina og hálfa verbúð þarna) og Það væri fínt fyrir bíladellukall að eiga heima þarna. Fínt pláss fyrir bíl og öll verkfæri á jarðhæð en lítil íbúð á efri hæðinni.

Það eru nokkrar skemmtilegar beygjur þarna og mætti náttúrlega bæta við til að gera fína braut.

EN þetta er og á að vera vinnusvæði sem ég sé engan tilgang í að breyta

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 22:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
Við(útgerðin okkar) erum með eina og hálfa verbúð þarna) og Það væri fínt fyrir bíladellukall að eiga heima þarna. Fínt pláss fyrir bíl og öll verkfæri á jarðhæð en lítil íbúð á efri hæðinni.

Það eru nokkrar skemmtilegar beygjur þarna og mætti náttúrlega bæta við til að gera fína braut.

EN þetta er og á að vera vinnusvæði sem ég sé engan tilgang í að breyta


Þetta er svona tvíþætt - það væri ekki slæmt fyrir dellukarlana að geta leigt sér skúra þarna og svo væri ekki fúlt heldur að geta lokað götunni í nokkra klukkutíma annað slagið - eflaust væri hægt að ganga þannig frá þessu að bæði þrífist á staðnum.

En - eins og ég segi ég horfði bara löngunaraugum á þessa skúra.

Varla eru þeir allir í notkun er það?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 22:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
bimmer wrote:
Granda Prix!!!!


:rofl:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group