bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Númeraljós - beep beep
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 13:21 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Sep 2013 21:28
Posts: 4
Fyrsti póstur hér.

Kominn á BMW 3 2005 E90 look

Alltaf að fá meldingu útaf númeraljósi..

CC ID 371 eða bmw FRM 371 number plate light failure

Það voru einhverjar 6x peru LED perur sem ég er nýbúinn að skipta út fyrir venjulegar LED perur. En alltaf lætur bíllinn minn vita af þessum CCID kóða þegar ég kveiki á bílnum og svo kemur þessi melding öðru hverju við akstur.

Einhver hér lent í svipuðu..?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta er einfalt...

LED virkar ekki, farðu og kauptu þér venjulegar perur :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 14:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Sep 2013 21:28
Posts: 4
Engin leið að hafa hvit ljos þá. ..:/ ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
þú kaupir þér F30 :?:

en svona djóklaust.... þá geturu keypt perur með Load Resistor:
http://store.ijdmtoy.com/OBC-6418-C5W-E ... _sku30.htm

LCM tölvan reiknar út mótstöðuna á ljósinu, sem að miðast við ákveðna wattatölu, þ.e. hversu mikinn straum peran dregur...

ef að peran dregur minni eða engan straum reiknast tölvunni að peran sé orðin slöpp eða ónýt og þurfi því að skipta henni út...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 16:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Sep 2013 21:28
Posts: 4
Þetta eru einmitt perurnar sem voru í honum. Ætla fylgja leiðbeiningum sem voru á þessari síðu sem þú póstaðir og láta reyna á þetta aftur með þær...Takk fyrir hjálpina í bili :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ertu viss um að það hafi verið nákvæmlega þessar, 3000gt á L2C hefur verið að selja svona 6 díóðu LED númeraljósperur sem að virka ekki...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Oct 2013 20:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 26. Sep 2013 21:28
Posts: 4
Þetta hér er önnur peran sem var í bílnum: Image

..veit ekki hvaðan þetta er keypt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group