Sælir,
Datt í hug að spyrja hér þar sem mér dettur engan í hug sem ég þekki. Veit að hér eru margir flinkir.
Er að reyna að búa til einfalt skráningarforrit í Excel og er að reyna að láta skjalið færa gögn í nýja línu. Þessi kóði setur þetta í rétta dálka en er að skrifa yfir upplýsingarnar í línunum þegar ég slæ inn nýjar upplýsingar. Hvað er ég að gera vitlaust? Hélt að Offset-ið myndi færa þetta alltaf í nýja línu?
Private Sub CmdSkra_Click() eRow = Sheet3.Cells(Rows.Count, 1).End(xlUp).Offset(1, 0).Row Cells(eRow, 1) = tbx.Value Cells(eRow, 2) = Cmbxxx.Text Cells(eRow, 3) = tbxx.Value Cells(eRow, 4) = tbxxx.Value Cells(eRow, 5) = tbxxxx.Value End Sub
Tek fram að ég er ekki vanur VBA forritun en er að reyna að læra smá.
Kv. Jón Garðar
_________________ BMW E46 ///M3 04.2003 Land Rover Discovery 3 04.2007 Ski Doo Summit X 800 151" - 2006 5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir
|