bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 05. Oct 2013 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég mundi að ég hitti einusinni mann með frænda mínum...

Hann átti Daihatsu Rocky, og ég man að hann talaði um að þetta væri Daihatsu Rocky...

Þegar að betur var að gáð var BMW 4cyl í húddinu úr 318i... og framendinn var með E30 ljós og þetta lúkk:

Image

Getur verið að hann hafi verið að klóna svona Bertone FreeClimber II, eða um Bertone FreeClimber II hafi verið að ræða :?:

Veit að ykkur þykir þetta eflaust ekkert merkilegt, en ég var að leita að kveikjuloki í Daihatsu Charade fyrir félaga minn og þá rakst ég á umræðu um að þessir FreeClimber gaurar hefðu verið með M40 mótor...

Væri fyndið að swappa M50 í svona og ætti eflaust að vera einfalt, notar BMW DME... sýnist vera nóg pláss allavega:
Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Oct 2013 23:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 24. Jul 2009 02:25
Posts: 82
aww...

_________________
Friðrik.E
BMW E34 540i/6 93'
BMW E53 X5 3.0d 01'
Toyota Corolla 1.8 4wd 95'
Kia Ceed 1.6 CRDI 17'
Tóti wrote:
Jæja frekjan þín

~120 í þriðja
~170 í fjórða
~205 í fimmta

Steinþegiðu svo.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group