bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 14. Oct 2013 12:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Fór aðeins að spá í þetta. Er einhver síða á netinu eða eitthvað svoleiðis sem sýnir hvaða vélar passa í hvaða bíla og hvaða gírkassar passa með hvaða vélum og svona.

Eins og t.d. hvaða vél gæti ég troðið ofan í E36 án þess að þurfa að skipta um gírkassa og svona.

Kannski er þetta algjör steypa sem ég er að segja en well :mrgreen:

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Oct 2013 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Er nokkuð viss um að þú getur sett allar vélar sem koma í e36 línuni í e36 og notað kassan sem er í bílnum þínum

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Oct 2013 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hvað meinaru með "passa" ertu að mein a vél sem kemst á fræðilegan hátt ofan í. eða ertu að leyta af vél sem að boltast beint í og út að spóla.

allar aðrar vélar en sú sem að var ofan í eða aðrar eins passa ekki beint ofan í. ef þú ert með kram úr eins bíl sem var með stærra kram má gera þetta nokkuð auðveltlega með því að færa líka það úr hinum bílnum sem fær vélina til að virka hjá þér.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Oct 2013 16:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
m50 passar í alla e36, þarft bara breyta örlítið en ef þú átt boddý sem m50 var í þá ættiru að geta notað allt þar á milli

er ekki viss með gírkassa af m40 til að passa upp á m50 t.d.... var einhver sem sagði mér að það gæti passað með m40 kúplingu en sel það ekki dýrara en ég keypti það

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Oct 2013 22:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
íbbi_ wrote:
hvað meinaru með "passa" ertu að mein a vél sem kemst á fræðilegan hátt ofan í. eða ertu að leyta af vél sem að boltast beint í og út að spóla.

allar aðrar vélar en sú sem að var ofan í eða aðrar eins passa ekki beint ofan í. ef þú ert með kram úr eins bíl sem var með stærra kram má gera þetta nokkuð auðveltlega með því að færa líka það úr hinum bílnum sem fær vélina til að virka hjá þér.


Er að tala einmitt um að geta bara sett hana ofan í og keyrt út án þess að fara í svakalegar breytingar, eins og einmitt bjarkibje sagði, að það virki ekki að nota M40 kassa með t.d. M50 mótor. Var bara aðeins að spá í þessu og ákvað að spyrja :) Er ekki að hugsa um vélarskipti í mínum bíl alveg strax samt en ef ég held mér við hann ætli maður þurfi nú ekki að gera það á endanum :) Þá yrði M50 líklega fyrir valinu :thup:

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Oct 2013 17:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
m60 all the way bara :D

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group