bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fatandre wrote:
bimmer wrote:
Fatandre wrote:
eitt er víst. Eg mun ekki turboa s70. Eg eithvað þá væri það m70.
Það er gaur í DE sem sérhæfir sig í SC s70
Væri bara gaman að gera eithvað nýtt og flott.
Dinan hefur gert Turbo e31


Líst vel á það að þú fáir einhvern svona gaur með þér í þetta project.

Þetta er nefnilega ekki bara að Googla sig rænulausan og fara að panta íhluti :lol:


Þetta er náunginn. http://www.hb-motorsport.de/

Hann á að hafa gert twin supercharged s70

Er samt spenntari fyrir twin turbo. Kannski af því það hefur minna álag á vélina og ekki eins mikil eyðsla


Ha?????

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
bimmer wrote:
Fatandre wrote:
bimmer wrote:
Fatandre wrote:
eitt er víst. Eg mun ekki turboa s70. Eg eithvað þá væri það m70.
Það er gaur í DE sem sérhæfir sig í SC s70
Væri bara gaman að gera eithvað nýtt og flott.
Dinan hefur gert Turbo e31


Líst vel á það að þú fáir einhvern svona gaur með þér í þetta project.

Þetta er nefnilega ekki bara að Googla sig rænulausan og fara að panta íhluti :lol:


Þetta er náunginn. http://www.hb-motorsport.de/

Hann á að hafa gert twin supercharged s70

Er samt spenntari fyrir twin turbo. Kannski af því það hefur minna álag á vélina og ekki eins mikil eyðsla


Ha?????


Það er það sem ég hef náð að lesa mig um. Kannksi gott ef þú gætir útskýrt þetta fyrir mig þar sem þú hefur vitneskjum um þetta
PS. John er frekar mjög vel þekktur og hans Sc er mjög freistandi

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fatandre wrote:
Það er það sem ég hef náð að lesa mig um. Kannksi gott ef þú gætir útskýrt þetta fyrir mig þar sem þú hefur vitneskjum um þetta
PS. John er frekar mjög vel þekktur og hans Sc er mjög freistandi


GST er reyndar rétti aðilinn til að halda fyrirlestur um þetta.

Hins vegar eru turbo að búa til meira tog yfir snúningssviðið og því að
setja meira load á mótorinn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Angelic0- wrote:
Afhverju ætti að vera eitthvað vesen og bras...

Þetta snýst bara um að gera nákvæmlega það sem að hann er að gera... smá rannsóknarvinnu áður en að hann framkvæmir...

Ég held að hann ætti að nota buildið hans Svenna "fart" sem fyrirmynd, notast við túrbínur með stærri afgashús samt... og runna quad setup...

Hvernig er intake plenum á S70 :?:


Viktor minn, hvað ertu búinn að klára mörg% projecta sem þú hefur byrjað á?

Ekki tala eins og að Quad Turbo-a V12 sé bara minnsta mál í heimi!!

Buildið hans Svenna er gott dæmi um það að þetta er ekki "ekkert mál"

Ef þig langar að blása þetta, þá myndi ég mæla með því að þú talir við menn með reynslu og notir SC eins og Þórður er að tala um.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er alveg sama hvort er gert í þessuum F/I pælingum

hvoru tveggja er mega project..

m70 er greinilega flott potential i blástur,,


OT,,,

annað sem ég var að frétta í gær,, en það er að M6x eiga það til að bróta sleðana í vélunum með aldrinum sökum hversu heitar BMW er að keyra vélarnar as oem ,,,,,,,,,,,,

slíkt er ekki vandamál í M70

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
Fatandre wrote:
Það er það sem ég hef náð að lesa mig um. Kannksi gott ef þú gætir útskýrt þetta fyrir mig þar sem þú hefur vitneskjum um þetta
PS. John er frekar mjög vel þekktur og hans Sc er mjög freistandi


GST er reyndar rétti aðilinn til að halda fyrirlestur um þetta.

Hins vegar eru turbo að búa til meira tog yfir snúningssviðið og því að
setja meira load á mótorinn.


Álag er kannski álitamál, sumum finnst að revva hátt vera mikið álag, öðrum finnst fullt af tog/cylinder þrýsting vera mikið álag.
Við getum sagt að ef olíufilman helst alltstaðar í vélinni með auknum cylinder þrýsting þá er "álagið" ekki svo mikið þar sem að það er bara verið að auka compression á stimpla og stangir og sveifarás. Dót sem á að þola planað álag. Ef maður væri t.d að blása beint ofan á S50 stangir þá væri það of mikið álag, þær þola ekki svo mikinn þrýsting.

Ef legu clearance er þröngt þá þarf ekki það mikið meiri þrýsting til að ýta olíunni frá svo að stimpilstöngin snerti sveifarásinn. Þess vegna
í vélum með mikinn cylinder þrýsting þarf meira clearance og sterkari dælu til að viðhalda olíu demparanum.

Vélinni er alveg sama hvort það sé supercharger eða túrbo sem blæs ofan í hana.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þetta útskýrir margt. Takk fyrir það GST
Bimmer. Hvað er þinn bíll að eyða svona með SC miða við non SC?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Oct 2013 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fatandre wrote:
Þetta útskýrir margt. Takk fyrir það GST
Bimmer. Hvað er þinn bíll að eyða svona með SC miða við non SC?


Hann er að eyða eitthvað meira en stock en hins vegar
eru eyðslutölur eitthvað sem ég er ekki mikið að spá í.

Maður fyllir bara á þegar þarf - skemmtunin er þess virði.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Oct 2013 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
bimmer wrote:
Fatandre wrote:
Þetta útskýrir margt. Takk fyrir það GST
Bimmer. Hvað er þinn bíll að eyða svona með SC miða við non SC?


Hann er að eyða eitthvað meira en stock en hins vegar
eru eyðslutölur eitthvað sem ég er ekki mikið að spá í.

Maður fyllir bara á þegar þarf - skemmtunin er þess virði.


Það er nú satt.
Gleymi öllu þegar ég er undir stýri í e31

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Oct 2013 07:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Minn fer eitthvað yfir 100L/100km þegar ég stend hann flatann.

Er í rúmum 15L/100km daily, og ég er svosem ekkert að reyna að spara, en daily akstur hjá mér er allur í sub 4500rpm enda togið alveg massíft, hálf gerður diesel fílingur

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Oct 2013 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Allt eru þetta góðir púnktar.
Besta leiðin býst ég við á e31 er SC.
Meina 600 hp er meira en nóg.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Oct 2013 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Fatandre wrote:
Allt eru þetta góðir púnktar.
Besta leiðin býst ég við á e31 er SC.
Meina 600 hp er meira en nóg.


Þinn E31 með 600hp verður alveg í lagi!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Oct 2013 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Svo þar sem ég er svo ofvirkur að ég mun eflaust dunda mér í turbo á gömlu m70 vélinni.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group