bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: M10B16 blöndungs vesen
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 02:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Sælir, er með smá vesen á blöndungs 316 e30, hann gengur allt of háan snúning og ég kann ekki að stilla hann.. Einhver sem getur sagt mér hvernig það er gert?

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvað með Hermann í BL ?
Hann er nú búinn að vinna þar síðan þessi bíll kom nýr :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sævar Þorri hlýtur að fara að commenta á þetta...

Hann var í sömu vandræðum...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 16:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 03. Sep 2012 01:12
Posts: 208
já billinn hjá mér fór í gang fór sjalfur upp í 3snuninga og drap á sér en ástæðan var að soggreinin
var brotin og þegar að það var buið að skipta um soggrein þá gékk hann samt ekki vel og þá var
skrúfan til að stilla hægaganginn brotinn skipti um hana þá gekk hann allt í lagi og svo var farið
yfir ALLT vacum ef það vélin er að sjuga loft einhverstaðar þá hefur það fáranlega mikil áhrif
það er buið að loka ollu hjá mér nuna og allt á að vera nokkurnvegin rétt og billinn gengur oftast
í 1100 snungum sem er ekki rétt en það er ekkert sem hægt er að stilla á blöndungnum var mér
sagt það er þessi hægagangs gaur sem opnar og lokar sem er rafmagns tengdur hjá mér ef ég
mundi skipta um hann þá held ég að bilinn mundi ganga alveg rétt þar sem þessi opnar of mikið
og þegar að hann fattar það þá opnar hann of mikið og billinn gengur á milli 800 til 1100 alltaf
þar á milli alltaf að fara upp og niður en já sendu mér pm eða hringdu 8458984 :) get þá sagt þér meira

_________________
Image
________________________
#(bmw e30 316 ((hf-878)))


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það er hægt að stilla ganginn með kveikjunni,,,,,
Á að vera 700-800rpm í hægagangi.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 17:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 03. Sep 2012 01:12
Posts: 208
srr wrote:
Það er hægt að stilla ganginn með kveikjunni,,,,,
Á að vera 700-800rpm í hægagangi.


alveg sama hvað ég sny kveikjuni þá gengur hann bara vérr hann gegur ekkert hægar eða hraðar

_________________
Image
________________________
#(bmw e30 316 ((hf-878)))


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Er búið að stilla með tímaljósi ??

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 20:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 03. Sep 2012 01:12
Posts: 208
srr wrote:
Er búið að stilla með tímaljósi ??


reyndar ekki en það er alveg sama hvað það er snuið kveikjuni breytist ekkert nema er lengur upp á snuning

_________________
Image
________________________
#(bmw e30 316 ((hf-878)))


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 22:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Fiktaði aðeins meira í honum, eitt ves í viðbót.. Þegar ég slekk á bílnum og tek lykilinn úr, þá helst hann enþá í gangi í smástund mjög truntulega.. Hugmyndir?

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 23:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Fann afhverju hann byrjaði að ganga svona hratt,, kveikjan var laus og hefur farið á einhverja hreyfingu, gengur fínann hægagang núna

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group