bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá stress!
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja ég er farinn að skjálfa á beinunum hérna eftir að ég fór yfir bílana sem ég keppi á móti.

Z3 M Roadster
Z3 2.8 Coupé (Er ég með meira tog en hann? ah well, like it matters)
E30 325 Turbo

\:D/ En ég er bara í þessu til að hafa gaman að, ekki til að vinna (augljóslega)

Er ég að gleyma einhverjum?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E30 turbo ,,gæti,,unnið
ENNNNNNNNN

M-Z-coupe á að mala þetta

Z2.8 coupe er líka betri en þú.




















-----------

You will loose :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Að vinna skiptir ekki alltaf öllu máli, líka bara að vera með.. Fínt líka ef þú veist þú átt eftir að tapa þá ertu ekki eins tapsár.. hehe :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Alpina wrote:
E30 turbo ,,gæti,,unnið
ENNNNNNNNN

M-Z-coupe á að mala þetta

Z 2.8 coupe er líka betri en þú.
-----------

You will loose :?


:roll: Oh really?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ertu þá að meina að þú ert á 530 bílnum... :?

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er enginn búinn að vinna þetta fyrr en spyrnan er búin!!!

Menn geta alltaf klikkað á skiptingum, þjófstartað eða feilað sig með öðrum hætti.

Hlakka til að spyrna við þig Kristján :)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Svezel wrote:
Það er enginn búinn að vinna þetta fyrr en spyrnan er búin!!!

Menn geta alltaf klikkað á skiptingum, þjófstartað eða feilað sig með öðrum hætti.

Hlakka til að spyrna við þig Kristján :)


Nákvæmlega, þetta er ekki búið fyrr en feita beyglan syngur.

Takk og sömuleiðis Sveinbjörn.

Quote:
ertu þá að meina að þú ert á 530 bílnum...


En ekki hverjum?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég veit ekki þetta átti ekkert að vera neitt skot eða illa meint.. Gangi þér vel bara.. :wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
aronjarl wrote:
ég veit ekki þetta átti ekkert að vera neitt skot eða illa meint.. Gangi þér vel bara.. :wink:


tók þessu ekkert illa, vissi bara ekki alveg hvað þú áttir við :wink:

Þú ættir nú að taka þátt, þessi raketta þín myndi örugglega vera góð í bæði autox og götuspyrnunni

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 15:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
ohh jæja mig langaði doldið að skrá mig.. bara týmdi því ekki. Hvað eru þessir bílar með mikið tog á hö ? sem þú ert að keppa á móti svona u.þ.b. :)

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Lalli, þar sem þú ert á átta gata þá myndirðu lenda í öðrum flokki en við, á móti Novunni til dæmis.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Jun 2004 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ramrecon wrote:
ohh jæja mig langaði doldið að skrá mig.. bara týmdi því ekki. Hvað eru þessir bílar með mikið tog á hö ? sem þú ert að keppa á móti svona u.þ.b. :)


Bíllinn hjá Kristjáni er uppgefinn 188 hö og 260+nm

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja nú er ég að fara mæta eftir klukkutíma til keppni. Wish me luck.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 15:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Break a leg..... :)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Jun 2004 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kristjan wrote:
Jæja nú er ég að fara mæta eftir klukkutíma til keppni. Wish me luck.



Munda að stiga létt á gjöfina,,,,,,láta skiptinguna snuða í 2-3 sek áður en
------>>> og standa á bremsunni

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group