Jæja, næsti BMW kominn til mín..
Það vita nánat all flestir hvaða bíll þetta er. Tók hann að mér til að klára hann og koma honum í það góða ástand sem hann var í áður fyrr.
E36 325i Sedan
Litur: Diamant Scharwz
Mótor: M50B25 Non vanos
Ekinn 222 þús
Skipting: BSK
Svart leður
Topplúga
ABS
Angel eyes
Xenon í öllu! 8000k í aðalljósum og þokuljósum og 6000k í háu ljósunum
Efri spoiler á afturrúðu
------------
Það sem er búið að gera fyrir þennan bíl undanfarið
Splunku ný Sachs kúpling (í 215.000 km)
Stýrisendi vm (í 215.xxx km)
Hedd og heddpakkningu (í ~200.xxx km)
Viftukúplingu (í ~200.xxx km)
Vatnskassa (í ~200.xxx km)
Vatnslás (í ~200.xxx km)
Loftflæðiskynjara
Pústskynjara
Bremsur (Rákaðir diskar að framan)
Öxla
----------------
Gallar í þessum bíl eru ekki margir en samt alltaf eitthvað
Smá beygla á vinstra frambretti (Verður lagað á næstunni, og sprautað) olíusmit frá drifi
Topplúga virkar ekki (mótor er ekki í)
Skornir gormar...
Hjólastilling í klessu
lakkið ekki uppá sitt besta en það verður tekið í gegn!
----------------
Plönin fyrir þennan bíl hjá mér eru þessi.
1# Skipta um ventlalokspakningu og kerti og tékka á keflum
2# Gírkassi(smella öðrum þar sem syncro í 2 er farið)
3# Gírstangarfóðring
4# Setja opið drif í bílinn(ég á það til)
5# Orginal gorma hringinn
6# Finna felgur, láta balancera og hjólastilla
7# Panta full af drasli.. Coils, stuðara, sílsaplöst, shortshift önnur ljós eða angel eyes og fl "óþarfa non OEM drasl"
8# Facelift bita og nýru eða kaupa bara upgrade pakka svo ég þurfi ekki að skipta út bitanum
8# Sprauta allt dótið!



Ein mynd frá því í gærkvöldi, ég of Danni vorum að taka drif undan 323 með öxlunum, ónýtir flangsboltar allstaðar!
_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur

BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..