bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ná myglu úr blæju?
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Sælir, er einhver hér inná sem getur sagt mér leið hvernig maður þrífur myglu úr blæju?

Var að þrífa bílinn í gær og sé að það eru nokkrir litlir grænir blettir á blæjunni sem eru að fara virkilega í taugarnar á mér. Ég sápaði blæjuna með mildri sápu en blettirnir fóru ekkert. Þeir sjást ekki vel en ég veit af þeim og þeir fara í taugarnar mér og ekki vill ég eiga myglaðan bíl! :lol:

Öll ráð þegin :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Reyna að komast e-h staðar í alvöru gufuhreinsi tæki (Dry Steam). Eitthvað með góðum hita.
Veit ekki hverjir eiga svona í bænum en þetta væri klárlega góð lausn.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
rodalon ætti að virka líka, það er sveppadrepandi.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 13:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Svo er líka til allskyns mygluhreinsir, veit um einn frá Cillit bang eða Vanish man ekki hvort merkið. Rodalon gæti virkað líka einsog Zed segir.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Takk fyrir þetta strákar :) Skoða þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 15:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
passaðu bara að kaupa ekki efni sem er með klór...

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Passa mig á því :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 21:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 10. Feb 2008 16:05
Posts: 226
við reyndum einhverntíman að þrífa blæjuna á hvíta e36 cabrioinum, var keyptur einhver spes blæju hreinsir frá bmw virkaði ekkert,, spurning um að tala við einhverja seglagerð, en já eins og fart sagði passaðu að fá klórlaust efni annars gætirðu lent í því að það kæmu hvítir blettir í blæjuna :)

_________________
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
BMW e39 M5 ´00 oxford grün seldur!
BMW e90 320i ´05 seldur!
BMW x5 4.4 ´01


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 23:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Held að það sé málið að finna sér Steam vél!



virðist virka mjög vel á þessu myndbandi auk þess að þar eru engin aukaefni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Romeo wrote:
við reyndum einhverntíman að þrífa blæjuna á hvíta e36 cabrioinum, var keyptur einhver spes blæju hreinsir frá bmw virkaði ekkert,, spurning um að tala við einhverja seglagerð, en já eins og fart sagði passaðu að fá klórlaust efni annars gætirðu lent í því að það kæmu hvítir blettir í blæjuna :)


Blettirnir verða reyndar rauð-bleik-hvítir.... frekar fyndið :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group