bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 05. Oct 2013 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
fart wrote:
Hvað er að tollinum að vera að vesenast eitthvað í því sem menn eru að gera.
Helvítis reglupésar!!

Af hverju má ekki skera VIN af einhverju ónýtu og sjóða það á eitthvað allt annað, setja svo númeraplöturnar á og keyra bílinn inn til Íslands án aðflutningsgjalda og löglegrar skráningar.

Hvað er eiginlega að þessum tollurum


Ég sé í gegnum húmörinn.........

en þetta eru vísvítandi svik í óþökk hins opinbera

Ekki bara það... Heldur fullkomlega ólöglegt farartæki bæði hér á landi sem og öðrum löndum í kringum okkur, ótryggt með öllu gegn öllum tjónum, á þessu ökutæki, öðrum sem það lendir á sem og einstaklingum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Oct 2013 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
Hvað er að tollinum að vera að vesenast eitthvað í því sem menn eru að gera.
Helvítis reglupésar!!

Af hverju má ekki skera VIN af einhverju ónýtu og sjóða það á eitthvað allt annað, setja svo númeraplöturnar á og keyra bílinn inn til Íslands án aðflutningsgjalda og löglegrar skráningar.

Hvað er eiginlega að þessum tollurum


Ég sé í gegnum húmörinn.........

en þetta eru vísvítandi svik í óþökk hins opinbera

Ekki bara það... Heldur fullkomlega ólöglegt farartæki bæði hér á landi sem og öðrum löndum í kringum okkur, ótryggt með öllu gegn öllum tjónum, á þessu ökutæki, öðrum sem það lendir á sem og einstaklingum.


Hjá Íslenskum tryggingarfélögum ,, þar á bæ koma ýmis viðlíka mál upp á borðið............. sjaldan en þó

Brotaþoli er í MJÖG alvarlegum málum ef tjónið verður stórt.. skaðinn mikill,, dauðsfall,, líkamstjón osfrv,, þetta flokkast undir MEIRIHÁTTAR sakamál.. og endar fyrir dómstólum,, með öllum þeim sakarágiftum sem nöfnum tjáir að nefna

BARA SLÆMT

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Eg segi nu bara gott a viðkomandi, þoli ekki þessar vin svissandi bifreiðar og rasshausana sem eru að komst upp með þetta og selja heiðarlegu fólki olöglegar bifreiðar, veit að það eru nokkrir herna inna sem hafa stundað þetta :!:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Oct 2013 00:07 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 31. Jan 2013 22:56
Posts: 142
Ef maðurinn hefði rúllað á bílnum í land á erlendum númerum og græjað þessar tilfæringar heima hjá sér með bílnúmer og verksmiðjunúmer þá hefði hann sloppið alveg með þetta.. er það ekki?
Eða eru kannski allir bílar sem koma á erlendum númerum skráðir inn í landið? :roll:

_________________
[HJB]
BMW E91 320d 06' [ZYJ-46]

Seldir
BMW E53 4.4i 00' [KY-835]
Toyota Yaris 07' Diesel [DF-902]
BMW E36 325 91' [ZL-501]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Oct 2013 02:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Jökull94 wrote:
Ef maðurinn hefði rúllað á bílnum í land á erlendum númerum og græjað þessar tilfæringar heima hjá sér með bílnúmer og verksmiðjunúmer þá hefði hann sloppið alveg með þetta.. er það ekki?
Eða eru kannski allir bílar sem koma á erlendum númerum skráðir inn í landið? :roll:

Hann hefði þá orðið að framvísa bílnum í skip/flutning erlendis innan 12 mánaða.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Oct 2013 22:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
ef hann hefði bara græjað allt úti hefði hann kannski bara komist með hann í gegn :)

en þegar það er búið að færa allt á milli eins og vin-númer ofl er hann þá ekki löglegur á íslandi ???

+ er maður þá ekki löglegur þegar maður er búinn að swappa öðrum mótor og annað eins í bílinn hjá sér ?? :D

veit einhver hver þetta var ??? :?

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Runar335 wrote:
ef hann hefði bara græjað allt úti hefði hann kannski bara komist með hann í gegn :)

en þegar það er búið að færa allt á milli eins og vin-númer ofl er hann þá ekki löglegur á íslandi ???

+ er maður þá ekki löglegur þegar maður er búinn að swappa öðrum mótor og annað eins í bílinn hjá sér ?? :D

veit einhver hver þetta var ??? :?


Það er ólöglegt að færa VIN númer á milli bíla og þar af leiðandi eru allir þeir bílar þar sem það hefur verið gert orðnir ólöglegir. Ekki bara á Íslandi heldur í flestum öðrum löndum í heiminum líka.

Það að swappa mótor er allt annar handleggur.

Það er pottþétt einhver hérna sem veit hver þetta var en ég efast stórlega um að það verði sett hingað inn þrátt fyrir það :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 09:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
Tollurinn er með gagnagrunn yfir alla bíla og bílnúmer þeirra sem fara úr landi. Þetta bílnúmer hafði eðlilega aldrei verið skráð úr landi í þeirra gagnagrunni.

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
JBV wrote:
Tollurinn er með gagnagrunn yfir alla bíla og bílnúmer þeirra sem fara úr landi. Þetta bílnúmer hafði eðlilega aldrei verið skráð úr landi í þeirra gagnagrunni.

Og ég heyrði að það væru teknar myndir af öllum bílum sem fara út líka.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 12:40 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
srr wrote:
JBV wrote:
Tollurinn er með gagnagrunn yfir alla bíla og bílnúmer þeirra sem fara úr landi. Þetta bílnúmer hafði eðlilega aldrei verið skráð úr landi í þeirra gagnagrunni.

Og ég heyrði að það væru teknar myndir af öllum bílum sem fara út líka.

Ég held að það sé orðum aukið. Allavega þeir bílar sem ég hef komið nálægt við að flytja úr landi hafa farið beint inn í gám án þess að vera myndaðir af tollivörðum. En pappírarnir eru hins vegar alltaf grandskoðaðir af tollinum.

Hins vegar gæti þetta átt við hjá þeim á Seyðisfirði ?

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group