bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: 188mm to 168mm?
PostPosted: Tue 08. Oct 2013 19:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Það sem er í stöðuni hja mer er að swappa 188mm soðna drifinu og öxlum niður í 168mm opið drif, er þetta plug n play eða þarf að stytta eða lengja drifskapt eða eitthvað?

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Tue 08. Oct 2013 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
minnir að jókinn á drifinu sé öðruvísi, þannig að þú þarft aftari hlutann af skapti úr 316i/318i eða 320i...

svo þarftu auðvitað minni öxlana líka :P

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Tue 08. Oct 2013 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Angelic0- wrote:
minnir að jókinn á drifinu sé öðruvísi, þannig að þú þarft aftari hlutann af skapti úr 316i/318i eða 320i...

svo þarftu auðvitað minni öxlana líka :P


Ef þú notar aftari hlutann af skafti þá þarftu að láta balensera það aftur. Sköftin eru merkt saman.
Annars er munurinn á skaftinu ekki flangsinn heldur lengdin á skaftinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 02:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Dóri- wrote:
Angelic0- wrote:
minnir að jókinn á drifinu sé öðruvísi, þannig að þú þarft aftari hlutann af skapti úr 316i/318i eða 320i...

svo þarftu auðvitað minni öxlana líka :P


Ef þú notar aftari hlutann af skafti þá þarftu að láta balensera það aftur. Sköftin eru merkt saman.
Annars er munurinn á skaftinu ekki flangsinn heldur lengdin á skaftinu.


Hverjir sj'a um slika ballanseringu og hvad kostar?

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 02:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Helgason wrote:
Dóri- wrote:
Angelic0- wrote:
minnir að jókinn á drifinu sé öðruvísi, þannig að þú þarft aftari hlutann af skapti úr 316i/318i eða 320i...

svo þarftu auðvitað minni öxlana líka :P


Ef þú notar aftari hlutann af skafti þá þarftu að láta balensera það aftur. Sköftin eru merkt saman.
Annars er munurinn á skaftinu ekki flangsinn heldur lengdin á skaftinu.


Hverjir sj'a um slika ballanseringu og hvad kostar?

Stál og stansar eru að gera þetta.
Kostar yfirleitt of mikið og þess vegna eru fáir sem gera þetta í swap bílum sem maður sér :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 02:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
En eru litlu öxlarnir með jafn sverar rillur og þeir stærri? Uppá að fara í gegnum hjólaleguna...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Danni wrote:
En eru litlu öxlarnir með jafn sverar rillur og þeir stærri? Uppá að fara í gegnum hjólaleguna...


Var allavega þannig á PO700, smokkaðist bara í...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 10:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
flangsarnir eru eins
lengdin er munurinn

stál og stansar, kostar í kringum 30 minnir mig

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Fri 11. Oct 2013 01:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
bjarkibje wrote:
flangsarnir eru eins
lengdin er munurinn

stál og stansar, kostar í kringum 30 minnir mig


Nú fékk hann Aron flangs úr því sem seljandinn sagði að væri 325i E36. Arons bíll er líka 325i nema orginal sjálfskiptur.

Rillurnar voru töluvert stærri í öxlinum sem hann fékk og 30mm róin sem hélt öxlinum í bílnum hans passaði ekki á hinn öxulinn. Þannig einhver er munurinn á rillunum, bara i hverju felst hann? (ss. hvaða bílar fengi öðruvísi)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Fri 11. Oct 2013 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hmm, skrýtið...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Fri 11. Oct 2013 18:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Angelic0- wrote:
hmm, skrýtið...

x2, Ég hef skipt um svona og það smeig inn, ekkert mál :?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Fri 11. Oct 2013 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þá kemur ekkert annað til greina en að öxullinn sem hann fékk sem var sagður úr e36 325i,,,,,hafi ekki verið það.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 04:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
srr wrote:
Þá kemur ekkert annað til greina en að öxullinn sem hann fékk sem var sagður úr e36 325i,,,,,hafi ekki verið það.


Það bendir allt til þess, já.

Það var partanúmers límmiði á öxlinum með númerunum "1 229 142" og það bendir allt til þess að þetta sé öxull úr E39!

Ég ætla rétt að vona að sá sem reif þennan E39 hélt ekki að hann var að rífa E36 325i :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 188mm to 168mm?
PostPosted: Sat 12. Oct 2013 04:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Danni wrote:
srr wrote:
Þá kemur ekkert annað til greina en að öxullinn sem hann fékk sem var sagður úr e36 325i,,,,,hafi ekki verið það.


Það bendir allt til þess, já.

Það var partanúmers límmiði á öxlinum með númerunum "1 229 142" og það bendir allt til þess að þetta sé öxull úr E39!

Ég ætla rétt að vona að sá sem reif þennan E39 hélt ekki að hann var að rífa E36 325i :lol:


Ég hef verið spurður hvort að E39 bifreið sé E36 :lol:

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group