bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 19:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 02:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
thorsteinarg wrote:
Braut þenann helvítis bolta aftur :!: Keypti samt 12.8 bolta... Orginal er 8.8 :!:


Polyfóðringu og láttu bora og snitta fyrir 14mm ;)

Vill líka leiðrétta það sem ég sagði hér fyrr í þráðinum, að ég sagði polyfóðringu og 12mm, þá er það vitlaust hjá mér, ég hélt að ég hafi sett 12mm en það var 14 :) Gerði það á síðasta E36 sem ég átti (PM-315) Og varð gjörsamlega laus við það vandamál, sama hvað ég tók á því, sem var reindar ekki til lengdar en náði þó að taka hellvíti mikið á því áður en vinur minn setti bílinn á staur. En það subfreim er komið undir annan E36 og er í þokkalegu fjöri og að sjálfsögðu með sama drifinu. Sem er reindar (3:73) létt hlutfall en líka fínt í þriðja gírinn :)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 03:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Kíki á það, finnst samt alveg merkilegt hvað var létt að brjóta þennann bolta miðað við að orginal er 8.8, og þessi sem ég fékk er 12.8.. :x

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 03:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Eru þetta ekkert vísbendingar um að einhverjar fóðringar í aftursubframe'inu séu slappar og að álagið sé að fara á vitlausa punkta?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 05:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Gæti verið, kaupi þessa poly, annars leit fóðringin mjög vel út.

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 11:21 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
srr wrote:
Eru þetta ekkert vísbendingar um að einhverjar fóðringar í aftursubframe'inu séu slappar og að álagið sé að fara á vitlausa punkta?


Ef að efri fóðringarnar eru lélegar, gæti þetta þá líka farið svona alltaf?

ps, það var allar fóðringar í subframeinu hjá mér poly.

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 13:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Omar_ingi wrote:
srr wrote:
Eru þetta ekkert vísbendingar um að einhverjar fóðringar í aftursubframe'inu séu slappar og að álagið sé að fara á vitlausa punkta?


Ef að efri fóðringarnar eru lélegar, gæti þetta þá líka farið svona alltaf?

ps, það var allar fóðringar í subframeinu hjá mér poly.

Ég er bara að velta þessu fyrir mér,,,,,þar sem þetta virðist vera vandamál í e36.
En ég hef ekki heyrt um marga sem skipta um subframe fóðringarnar,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 16:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
srr wrote:
Omar_ingi wrote:
srr wrote:
Eru þetta ekkert vísbendingar um að einhverjar fóðringar í aftursubframe'inu séu slappar og að álagið sé að fara á vitlausa punkta?


Ef að efri fóðringarnar eru lélegar, gæti þetta þá líka farið svona alltaf?

ps, það var allar fóðringar í subframeinu hjá mér poly.

Ég er bara að velta þessu fyrir mér,,,,,þar sem þetta virðist vera vandamál í e36.
En ég hef ekki heyrt um marga sem skipta um subframe fóðringarnar,,,,


Ok, nee var bara að pæla hvort það gæti haft áhrif ef þær eru lélegar :? En það er svosem ekki verra 8)

En það seigir sig náttla líka sjálft ef að menn eiga bílinn til að leika sér aðalega á þá er betra að skipta út oem hlutum fyrir einhvað sterkara. það er að seigja í hjólabúnaðinum þar sem eru mikil átök í gangi.

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group