íbbi_ wrote:
það sem þú ert að fynna er olíubrunalykt.
þetta er svo algengt í þessum bílum að þú getur nánast bókað að lenda í þessu.
þetta getur komið af tveimur ástæðum (að mér vitandi)
ventlalokspakning.
þegar hún lekur þá lekur olían beint ofan á pústið. ég tek sérstaklega eftir þessu hjá mér ef bíllinnstendur í halla (upp á móti) þá kemur brunalykt inn um miðstöðina.
einnig byrja þeir að blása þessari lykt ef það eru farnir O hringir í vacumdæluna aftan á heddinu, ef svo er þá er töluver hætta á að bíllinn fari að sjúga olíu í bremsukútinn, sem er frekar fúlt thing
byrjaðu á að poppa upp húddinu og horfðu niður með mótornum farþegameginn. þeir míga yfirleitt olíu með ventlalokinu
mótorinn er frekar sveittur þar, það er líklega það þar sem ég legg bílnum alltaf í halla upp í móti fyrir utan húsið mitt, tjekka á þessu, takk