bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 01. Oct 2013 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
datt í hug að benda á þetta.

ég pantaði framljós á E46 (ekki bílinn minn) í stillingu um daginn, afgreiðslumaðurinn spurði mig hvort hann væri með bosch zvk eða depo. og ég sá að bíllinn var með zvk,

þegar ljósið kom þá var það frá zvk, eða nákvæmlega sama ljósið og var á bílnum orginal.

ljósið kostaði 47þús án hæðastillimótors og 67 með honum. orginal ljósið kostar 105þús án hans

þar sem það vill svo til að mig vantar framljós á minn, þá ætla ég að prufa þetta. ég var búinn að vera hálf hikandi við að kaupa óorginal ljós. þar sem þau hafa ekkert reynst mér neitt sérlega æðislega í gegnum tíðina.
en ég gat raunverulega ekki séð mun á ljósunum. og bjóst ekki við að fá ljós frá sama framleiðanda og koma á bílnum frá framleiðanda.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Oct 2013 11:08 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
Eru þetta Xenon ljós?

Las eitthvern tímann að allir facelift hefðu komið með ZKW ljósum en veit ekki hvort það sé rétt.

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. Oct 2013 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nei þetta eru venjulegu ljósin. með svörtum botnum

það er nú svo annað mál að þetta eru nú ekkert of góð ljós, í þessum voru perustæðin bráðnuð. annað ljósið í mínum var eins

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Oct 2013 08:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
var einmitt að kaupa e46 og fyrri eigandi var nýbúinn að skipta út öðru frammljósinu einmitt út af því að perustæðið bráðnaði
veit nú reyndar ekkert hvernig ljós hann keipti.
En langar að uppfæra í Xenon ef það er ekki of mikill kostnaður og vesen

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Oct 2013 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég ætlaði að kaupa orginal xenon ljós sem ég fann hérna heima á svipuðu verði og non xenon í umboðinu.

á þeim er stjórnboxið undir þeim sem að lúmið tengist í. ég held að maður þyrfti að loka fyrir það. og setja normal xenon kit framan á orginal perustæðin og setja það þannig í ljóskerin,

þá fær maður xenon, og er með geislan í lagi, en xenon ljósin eru með sjálfvirkum hæðarstllum orginal sem að eru tengdir í gegnum tengið neðan á þeim, þannig að ég held að öll hæðarstilling dytti út.


en svo er náttúrulega hægt held ég a fara bara í depo eða umnitza, og fá linsuljós sem eru samt ætluð non xenon.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2013 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
OEM ZKW Xenon á E46 hjá mér, ógeðslegt á þeim plastið... lítur út eins og það hafi verið sprautað mótorplasti á þau...

Ætla klárlega að uppfæra í DEPO þegar að ég kaupi ný :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2013 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já þau eru svoleðis hjá mér líka. þú getur nuddað þau með tannkremi og glærað svo, (grínlaust)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2013 08:09 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. May 2005 10:57
Posts: 364
Væri gaman að prufa þetta með tannkremið.
En líka hægt að masssa plastið með þar til gerðum plast massa.
Hef haft góða reynslu af þessu t.d.
Image

_________________
2002 Pontiac Trans Am
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2013 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Angelic0- wrote:
OEM ZKW Xenon á E46 hjá mér, ógeðslegt á þeim plastið... lítur út eins og það hafi verið sprautað mótorplasti á þau...

Ætla klárlega að uppfæra í DEPO þegar að ég kaupi ný :!:

Mjög easy að græja plastljós með vatnspappír og venjulegum massa eftirá.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Oct 2013 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
sosupabbi wrote:
Angelic0- wrote:
OEM ZKW Xenon á E46 hjá mér, ógeðslegt á þeim plastið... lítur út eins og það hafi verið sprautað mótorplasti á þau...

Ætla klárlega að uppfæra í DEPO þegar að ég kaupi ný :!:

Mjög easy að græja plastljós með vatnspappír og venjulegum massa eftirá.


Plastið í þessum E46 ljósum er ekki nógu gott, að massa þau... meira að segja fyrir vanan mann er nánast ógerlegt...

En tannkrems-trickið notaði ég oft til að fegra plöstin á motorcross hjólunum mínum, þarf að prófa þetta... hrikalega ljótt svona...

Ætla samt klárlega í DEPO með angeleyes í framtíðinni...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group