Til sölu
Mjög þétt eintak af BMW E39 540i lúxusfleka.
Litur
Fjordgrau Metallic.
Árgerð 5 / 1997.
Fluttur inn 2005 frá Þýskalandi.
Ekinn 179.xxx km.
17" Style 32 felgur á heilsársdekkjum (+ varafelga)
8" breiðar að framan og 9" að aftan.
4.4 L V8 mótor M62B44 286Hö.
5 gíra sjálfskipting með steptronic.
Ljós Sport-leðurinnrétting.
Tvívirk topplúga.
M-Tech fjöðrun (Er 15mm lægri og stífari en orginal).
M-Tech Stýri.
Aksturstölva.
Cruize Control.
Rafmagnsgardína.
Rafmagn í rúðum.
Rafmagn í speglum.
Stöðugleikastýring og spólvörn.
Stillanlegur hiti í sætum.
Stafræn miðstöð með A/C.
3 lyklar fylgja þar af 2 með fjarstýringu.
Þokuljós.
Roofspoiler.
Lipp á skottloki.
Ástand:Nýjir BREMBO bremsudiskar að framan.
Ný Continental 235/45ZR17 afturdekk.
Nýmassaður og djúphreinsaður.
Nýr Cupholder.
Allt nýtt í balancestöng (í pöntun hjá B&L).
Selst nýskoðaður án athugasemda 2014.
Þetta er virkilega þétt eintak af bíl sem hefur verið haldið mjög vel við í gegnum tíðina. Fluttur inn 2005 frá Þýskalandi, í eigu sama aðila frá 2007-2013 sem fór vel með hann. Stútfull mappa af nótum og viðhaldssögu í hanskahólfinu ásamt smurbók. Lakkið er gott og sama gildir um innréttinguna. Yndislegt að keyra þennan gæðing. Bifreiðargjöld greidd út árið.












Verð: 1.230 þús.
SELDURGunnar Smári s.866-8282.gunnarsmariec(hjá)gmail.com