bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vélarvesen E30.
PostPosted: Sat 21. Sep 2013 23:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 05. Jul 2013 01:44
Posts: 9
Sælir veriði!
Bíllinn hjá mér (BMW E30 90') hefur verið að láta frekar leiðinlega núna síðustu tvo daga, sem lýsir sér svona:

- Alltaf góður fyrst eftir nokkura klukkustunda pásu frá akstri, og snúnigar í hægagangi í kringum 800-900. Svo eftir smá stund (10 mín - korter) byrjar hann allur að hristast og menga allsvakalega, og snúningar þá komnir niður í 500 í hægagangi.

- Ef stigið er létt eða hálfa leið á bensíngjöf þá gerist yfirleitt ekki neitt í þessu ástandi, hristist bara og eykur engan hraða. Það er ekki fyrr en allt er gefið í botn, sem hann tekur þá við sér og hagar sér rétt.

- Þetta kom einnig fyrir um daginn, og byrjaði þetta þegar að bíllinn var komin á bensínljósið. Ég tók bensín og þetta skánaði samt ekkert. Beið þá í 2 daga með að keyra hann og hann virkaði þá vel í umþabil viku. Svo nýlega lenti ég aftur í því að bíllinn var nánast tómur, og tók ég þá bensín og þá byrjaði þetta aftur.

Held að þetta sé svona það helsta sem lýsir þessu.

-Magnús


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélarvesen E30.
PostPosted: Sat 21. Sep 2013 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kveikjulok er eitt það fyrsta sem kemur upp í hugann,,,,, prófaðu að taka það af,, þrífa og athuga hvað gerist

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélarvesen E30.
PostPosted: Sun 22. Sep 2013 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Neistavandamál eða bensínþrýstingur.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélarvesen E30.
PostPosted: Sun 22. Sep 2013 23:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 05. Jul 2013 01:44
Posts: 9
Ég tók kveikjulokið í sundur og svona lítur það út, ásamt kveikjuhamrinum:

Hamarinn:
Image

Í kvekjulokinu:
Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélarvesen E30.
PostPosted: Sun 22. Sep 2013 23:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þrífðu þetta með Leslie Nielsen,, og farðu svo út að keyra,, þetta skánar en verður orðið lélegt aftur..eftir einhvern tíma,,ég á svona notað í ágætu standi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélarvesen E30.
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 09:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 05. Jul 2013 01:44
Posts: 9
Takk fyrir svörin, sé hvernig þetta fer :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélarvesen E30.
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 14:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 05. Jul 2013 01:44
Posts: 9
Heyrðu þetta virkaði í umþabil 2 daga og byrjaði svo aftur. Kannski bara komin tími á að endurnýja þennan varahlut?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélarvesen E30.
PostPosted: Thu 26. Sep 2013 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
magnusbjarki wrote:
Heyrðu þetta virkaði í umþabil 2 daga og byrjaði svo aftur. Kannski bara komin tími á að endurnýja þennan varahlut?


Er það ekki !!!!!!!!!

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélarvesen E30.
PostPosted: Fri 27. Sep 2013 15:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
nýtt háspennukefli og hamar svo í framhaldi af því kerti og kertaþræðir og svo jafnvel háspennukefli

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélarvesen E30.
PostPosted: Fri 27. Sep 2013 16:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Axel Jóhann wrote:
nýtt kveikjulok og hamar svo í framhaldi af því kerti og kertaþræðir og svo jafnvel háspennukefli


Lagaði þetta fyrir þig :)

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vélarvesen E30.
PostPosted: Mon 30. Sep 2013 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
eiddz wrote:
Axel Jóhann wrote:
nýtt kveikjulok og hamar svo í framhaldi af því kerti og kertaþræðir og svo jafnvel háspennukefli


Lagaði þetta fyrir þig :)




Döööö. :santa:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group