bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Inspection
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 12:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Langaði til að endurvekja þráð sem var hérna fyrir mjög stuttu.

Spurningin er hvaða reynslu þið hafið af því að fara með bílinn ykkar í reglulega þjónustuskoðun í B&L eða T.B?

Síðasti þráður snérist upp í það að allir gerðu við sjálfir. Ég hins vegar vil fara með bílinn reglulega í tékk og var að spá í á hvorn staðinn ég ætti að fara?

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Inspection
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 13:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nökkvi wrote:
Langaði til að endurvekja þráð sem var hérna fyrir mjög stuttu.

Spurningin er hvaða reynslu þið hafið af því að fara með bílinn ykkar í reglulega þjónustuskoðun í B&L eða T.B?

Síðasti þráður snérist upp í það að allir gerðu við sjálfir. Ég hins vegar vil fara með bílinn reglulega í tékk og var að spá í á hvorn staðinn ég ætti að fara?


Hafþór hefur alltaf reynst mér sérlega vel og varahlutadeildin í B&L veitir úrvals þjónustu.

Mín skoðun er sú að halda sig við TB því þar fæ ég persónulegri þjónustu og hann "þekkir" bílana mína.

Svo reyni ég auðvitað að gera sem mest sjálfur líka :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég fer alltaf með minn bíl á verkstæðið hjá B&L enda væri annað skrýtið, fyrir þá sem ekki vita er ég að vinna þar. En hef ekkert annað en gott að segja og þá líka áður en ég byrjaði að vinna hér. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég hef farið til beggja aðila og er þokkalega ánægður með báða.

Ég hef látið B&L sjá um stærri hluti eins og Inspection II og kúplingsskipti en fyrir flesta minni hluti hef ég notað TB.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég þarf einmitt sjálfur að fara með bílinn minn í skoðun fljótlega og ætla hiklaust með hann í B&L. Fæ alltaf 1.flokks þjónustu, keyrður/sóttur heim eða í vinnu/skóla og bíllinn til á réttum tíma.

You get what you pay for...

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég hef farið á báða staði B&L og TB.
B&L eru náttúrlega toppurinn, þeir vinna eftir og samkvæmt stöðlum frá BMW þeir nota orginal hluti og eru með bestu tölvuna.
TB eru líka góðir og gott að eiga viðskipti við þá, þeir eru ódýrari nota ekki orginal varahluti en oftast eða ekki alltaf sömu gæði/sami framleiðandi.
Þetta er allt spurning um aldur á bílnum og hvað maður vill eyða miklum peningum í þetta. Góð þjónusta kostar hvað vill maður borga mikið fyrir hana.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bjarki wrote:
Ég hef farið á báða staði B&L og TB.
B&L eru náttúrlega toppurinn, þeir vinna eftir og samkvæmt stöðlum frá BMW þeir nota orginal hluti og eru með bestu tölvuna.
TB eru líka góðir og gott að eiga viðskipti við þá, þeir eru ódýrari nota ekki orginal varahluti en oftast eða ekki alltaf sömu gæði/sami framleiðandi.
Þetta er allt spurning um aldur á bílnum og hvað maður vill eyða miklum peningum í þetta. Góð þjónusta kostar hvað vill maður borga mikið fyrir hana.


Þetta er ansi nærri lagi hvað menn ætti að gera

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 18:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
b&l vildu meina að TB væru ekki með nógu fullkomna tölvu til að lesa af tölvunni í bílnum mínum, er eitthvað til í því? (svona þarsem ég sá það standa þarna að b&l væri með fullkomnari tölvu hérna fyrir ofan)

og hver er munurinn ef ég má spyrja ?
ég er sjálf búin að vera að spá í þessu með inspection

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 19:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég er mjög ánægður með TB. Finnst reyndar betra að tala við Hafþór ef maður hringir.

Ég er svona mis ánægður með B & L. Varahlutaverslunin hefur alltaf verið góð. Þegar ég fór með 750 til þeirra var ég mjög sáttur en þegar ég fór með E21 þá var ég MJÖG ósátttur. Sérstaklega þá með orð Atla þjónustustjóra í minn garð :evil: Aðrir starfsmenn á verkstæðinu hafa hinsvegar alltaf verið mjög almennilegir.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég hef nú kannski ekki mikla reynslu en ég hef alltaf farið í T.B, Hafþór er rosalega góður...

En ein spurning, INSPECTION ljósið var að koma hjá mér, hvað hefur maður mikið áður en maður þarf að fara í skoðun? Má fara inn á rauða draslið eða ? Á maður bara að fara beint? Og já, er mikill munur að fara með bílinn í INSPECTION í T.B eða BOGL ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 23:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég meina b&l hafa vísað mér frá oftar en einusinni,
því að bíllinn minn er með bráðsmitandi bílaaids, sem skýrir
sér þannig að hann er innfluttur.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
force` wrote:
ég meina b&l hafa vísað mér frá oftar en einusinni,
því að bíllinn minn er með bráðsmitandi bílaaids, sem skýrir
sér þannig að hann er innfluttur.


Hvað meinaru? Vísa þeir þér frá því bíllinn er ekki keyptur hjá þeim?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það er skrýtið, mjög skrýtið. BMW er með alþjóðlega þjónustu og með öllum BMW'um þá fylgir bók með lista yfir þjónustuverkstæði. B&L er verkstæðið á Íslandi. :?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
force` wrote:
ég meina b&l hafa vísað mér frá oftar en einusinni,
því að bíllinn minn er með bráðsmitandi bílaaids, sem skýrir
sér þannig að hann er innfluttur.


Ég eiginlega neita að trúa að sú sé ástæðan, en veit ekkert um málið, finnst þetta mjög skrýtið. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 12. Jun 2004 15:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
jebb, ég hef verið að reyna að spyrja þá um ýmislegt,
svo þegar ég var að spá í að selja hann þá spurði ég hvort að þeir gætu hjálpað mér að pinna verð á hann,
þá kom bara "nei við sjáum ekkert um bíla sem vil flytjum ekki inn, þannig að þvímiður" ég spurði hvort að einhver myndi vita af því þó hann hefði bent mér á eitthvað verð, og þá kom "nei þetta kemur okkur ekki við, bíllinn er ekki innfluttur af okkur þannig að ég má ekkert segja þér"

og ég er ekki að grínast...........
ég er mikið að spá hvort að varahlutir fyrir mig kosti meira en fyrir aðra útaf bílnúmeri? því þeir biðja alltaf um bílnúmer og svo þá hef ég verið spurð nokkrum sinnum "jaaáá... fluttiru hann inn sjálf ?" með svona efasemdatóni...... eins og það sé eitthvað BANNAÐ... eða lögbrot...

Þeir á verkstæðinu hinsvegar hafa alltaf verið rosalega kurteisir við mig..
eða......... einn gaur hefur verið kurteis, og verulega hjálpsamur, minnir að hann heiti Hermann, var alveg eins og hugur minn :D

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group