bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 12:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Verð á 98 okt
PostPosted: Tue 24. Sep 2013 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Er einhver annar að pirra sig á þessu ? líterinn er að kosta rétt tæpar 290 ISK núna :thdown:

Er alveg víst að S50 og aðrir S mótorar þola ekki 95okt?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Tue 24. Sep 2013 23:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
:shock:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Tue 24. Sep 2013 23:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
S50 þolir 95 oktan fínt, það er ekki það há þjappa á honum.

Án þess að vita það fyrir víst þá hugsa ég að allar vélar sem komið hafa frá bmw séu með það lágri þjoppu að þær krefjist ekki 98 oktana. Annað mál ef menn eru farnir að hækka þjoppuna eða blása.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 00:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hef aldrei heyrt að stock S-vélar þoli ekki 95 oktan. Stendur meira að segja í handbókinni á E39 M5 að vélin aðlagi sig að þeirri oktantölu sem þú kýst að nota.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 01:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Þæginlegt að keyra um á dísel peugeot sem er að eyða 5l 8)

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
olinn wrote:
Þæginlegt að keyra um á dísel peugeot sem er að eyða 5l 8)


Já er það ekki? Fínir bílar fyrir þá sem hafa þjónað sínum líffræðilega tilgang og eru að bíða eftir því að deyja. :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 06:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
SteiniDJ wrote:
olinn wrote:
Þæginlegt að keyra um á dísel peugeot sem er að eyða 5l 8)


Já er það ekki? Fínir bílar fyrir þá sem hafa þjónað sínum líffræðilega tilgang og eru að bíða eftir því að deyja. :mrgreen:

:lol:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 09:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
s50b32 er gefin upp fyrir 98 oct.

Meira að segja lítill límmiði fyrir ofan bensínmælinn.

Veit aftur á móti ekkert hvort það sé í lagi að keyra á 95 samt sem áður :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
S50B32 er með 11.3:1 í þjöppu, er það ekki frekar há þjappa einmitt ?

Einhver er ástæðan fyrir límmiðanum í mælaborðinu eins og óskar segir

Er einhver með concrete rök hér ?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ef þú ert bara að dóla þér er allt í lagi að keyra á 95 okt.

En ef mótorinn er tjúnaður þannig að gert sé ráð fyrir 98 þá áttu
það á hættu að hann fari að forsprengja á 95 þegar verið er
að taka á honum. Þá getur verið stutt í game over fyrir mótorinn.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 12:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
veit ekki hver rökin fyrir þessu verði eru, en vá hvað það hefur hækkað á stuttum tíma, tók 98 síðast 16.ágúst þá kostaði það 274 sem mér fannst alltof mikið því venjulega hefur það bara verið 10kr dýrara eða jafnvel minna. og bara hægt að taka það á svona 3 stöðum á öllu landinu

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 13:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
gamli súbbinn minn er gefinn upp fyrir 98 okt held ég alveg örugglega, en þjappan er 7.7:1. ætti það ekki að sleppa með 95?

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 23:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
SteiniDJ wrote:
olinn wrote:
Þæginlegt að keyra um á dísel peugeot sem er að eyða 5l 8)


Já er það ekki? Fínir bílar fyrir þá sem hafa þjónað sínum líffræðilega tilgang og eru að bíða eftir því að deyja. :mrgreen:


Haha satt! enda keyri ég hann bara fram og til baka úr vinnu

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Tue 15. Oct 2013 07:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
100 er mun ódýrara, tekið á bílahöllinni Image

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Verð á 98 okt
PostPosted: Tue 15. Oct 2013 11:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
ég keyri minn s50 alltaf á 95okt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group