bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 04:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Sep 2013 04:25
Posts: 3
Árið 2006 átti ég þessa fínu 1994 árgerð af E36, minnir að hann hafi verið 316i. Skráningarnúmer PB-252. Alveg gullfallegur bíll, sjálfskiptur, mjúkur í akstri, svartur, með topplúgu.

Ég seldi vini mínum bílinn sama ár, en hann var svo óheppinn að lenda í því að það var keyrt aftan á hann og tryggingafélagið keypti bílinn. Tjónið var víst alls ekki mikið, en þetta var eini kosturinn sem honum var boðið. Þetta hefur verið sirka 2007 eða 2008.

Image

Gæti verið að hér leynist einhver sem veit hvað varð svo um þennan bíl?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 06:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Ég er nokkuð viss um að hafa séð þennan lengi uppí árbæ (frá 2009-2012) með forljót afturljós. sá hann í sumar og var enþá alveg eins. En leit vel út fyrir utan afturljósin

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Hann er skráður á Akureyri

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Sá hann á Sæbraut fyrir e-h vikum,vantaði í hann nýrun,var með ógeðslegustu afturljós í heimi og mjög sjoppulegur..

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 13:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Sep 2013 04:25
Posts: 3
Vá! Skjót viðbrögð! Hann er semsagt á götunni. Hvað áttu við með að það vanti í hann nýrun? Meinarðu bara almennt slæmt ástand?

Ég man að það EINA sem böggaði mig við þennan bíl á sínum tíma var að það var ekki hægt að leggja aftursætin niður til að auka farangursrýmið. Eru allir E36 sedan þannig? Ef svo er, þá get ég eiginlega gleymt því að fara nokkurn tíma aftur í E36.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Jupiter wrote:
Vá! Skjót viðbrögð! Hann er semsagt á götunni. Hvað áttu við með að það vanti í hann nýrun? Meinarðu bara almennt slæmt ástand?

Ég man að það EINA sem böggaði mig við þennan bíl á sínum tíma var að það var ekki hægt að leggja aftursætin niður til að auka farangursrýmið. Eru allir E36 sedan þannig? Ef svo er, þá get ég eiginlega gleymt því að fara nokkurn tíma aftur í E36.


E36 coupe eru oft ef ekki alltaf með niðurfellanleg sæti að aftan. Ekki viss með sedan

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 13:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það er aukabúnaður að vera með Through-Loading sæti í E36 sedan.
Í þeim bílum sem ég hef komið nálægt þá er það í minnihluta að vera með niðurfellanleg sæti.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Jupiter wrote:
Vá! Skjót viðbrögð! Hann er semsagt á götunni. Hvað áttu við með að það vanti í hann nýrun? Meinarðu bara almennt slæmt ástand?

Ég man að það EINA sem böggaði mig við þennan bíl á sínum tíma var að það var ekki hægt að leggja aftursætin niður til að auka farangursrýmið. Eru allir E36 sedan þannig? Ef svo er, þá get ég eiginlega gleymt því að fara nokkurn tíma aftur í E36.



Nýru=Grill

http://instagram.com/p/Xc-NtxMo7y/

Mynd síðan í vor

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 15:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 23. Sep 2013 04:25
Posts: 3
Aaaaah já nýru alveg rétt, hef aldrei séð það þannig. Nú verður það aldrei dregið til baka! :shock:

Haha þarna er hann! Fyndið!

Er reyndar að skoða E30 þessa dagana. Eru þeir ekki flestir að detta í fornbíla-status?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 17:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Miðað við gangverð á E30, þá myndi ég ráðleggja þér eindregið að skoða gyllta E28 hjá srr.

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 28. Sep 2013 10:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 03. Feb 2012 10:38
Posts: 130
Þessi bíll er alltaf á akureyri... oft við olís tryggvabraut... líklega einhver sem vinnur þar sem er á honum...

_________________
E34 525ix KR-412 LazerBlue-Metallic Seldur :(
E34 525ix Touring partar til sölu
E39 520i daily
E34 525i BE-420
Honda CRF250R
VW Passat 4motion seldur
MMC Lancer x4 seeeeelt
---Go Big Or Go Home!!---


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Oct 2013 22:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
Ég átti þennan, keypti hann af litháenum í janúar-febrúar, en hann hafði farið á milli austur-evrópubúa síðan tryggingarfélagið átti hann.. gerði hann aðeins snyrtilegri en það keyrði einhver utan í mig og tryggingarfélagið ætlaði að redda mér nýjum eðlilegum ljósum en það var of lengi í vinnslu þannig ég fékk bara skaðabætur og seldi bílinn til akureyrar í júní.

/viewtopic.php?f=5&t=60283

myndir neðarlega

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group