bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ábreiður?
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 06:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Veit einhver hér hvar ég get fengið ábreiðu fyrir bíl?
Þar sem ég mun ekki geta geymt hann inni í vetur verður ábreiðan að duga þangað til ég finn geymslu.

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábreiður?
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 06:45 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
AronT1 wrote:
Veit einhver hér hvar ég get fengið ábreiðu fyrir bíl?
Þar sem ég mun ekki geta geymt hann inni í vetur verður ábreiðan að duga þangað til ég finn geymslu.


Fyrir legasíinn? :alien:

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábreiður?
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 06:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Nei

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábreiður?
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
bara verra að vera með ábreiðu úti.... vindurinn flöktir þessu endalaust og rispar lakkið í rusl.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábreiður?
PostPosted: Mon 23. Sep 2013 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
rockstone wrote:
bara verra að vera með ábreiðu úti.... vindurinn flöktir þessu endalaust og rispar lakkið í rusl.


Tek undir þetta..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábreiður?
PostPosted: Tue 24. Sep 2013 18:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ein hugmynd hérna... væri ekki sniðugara að þrífa bílinn bara massa vel (án þess að bóna/ná öllu bóni af)
og nota síðan ódírtvínil efni yfir allann bílinn til að hlífa lakkinu, síðan kemur sumarið aftur og vínilið er tekið af og eingar skemdir eftir veturinn á lakkinu

þetta rispar ekkert ef bíllinn er vel hreinn, hreifist ekki í vindinum, vatn kemst ekki á milli til að mynda rið, oh ef eithvað skildi nuddast utaní bílinn koma helst bara rispur á vinil efnið nema það sé það fast að það fari í gegn

sjálfum fynst mér þetta mun sniðugari lausn heldur en að geima hann undir ábreiðu úti :alien:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábreiður?
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þú getur ekki massað bíl án þess að fjarlægja allt bón. Skilgreiningin á mössun er að slípa glæruna á bílnum og í því ferli fer hún í gegnum allt bón.

Held að það sé engin þægileg lausn, önnur en að koma honum í geymslu. :(

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábreiður?
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Hata ekki að vera með bílageymslu núna :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábreiður?
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 11:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
SteiniDJ wrote:
Þú getur ekki massað bíl án þess að fjarlægja allt bón. Skilgreiningin á mössun er að slípa glæruna á bílnum og í því ferli fer hún í gegnum allt bón.

Held að það sé engin þægileg lausn, önnur en að koma honum í geymslu. :(

ég var nú reindar ekki að tala um að massa bílinn heldur tók bara svona til orða "þrífa hann massa vel" :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ábreiður?
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Joibs wrote:
SteiniDJ wrote:
Þú getur ekki massað bíl án þess að fjarlægja allt bón. Skilgreiningin á mössun er að slípa glæruna á bílnum og í því ferli fer hún í gegnum allt bón.

Held að það sé engin þægileg lausn, önnur en að koma honum í geymslu. :(

ég var nú reindar ekki að tala um að massa bílinn heldur tók bara svona til orða "þrífa hann massa vel" :thup:


Gotcha, borgar sig að fara varlega í svona samlíkingar. :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group