GunniClaessen wrote:
Það er vel hægt að fá góðar E39 fimmur fyrir millu til 1.2m.
Ég seldi E39 520i 2002 ekinn 170þ á 1200þ í sumar.
Svo fyrir ári síðan seldi ég E39 540i 1996 ekinn 170þ á 1200þ.540 er auðvitað töluvert meiri græja og skilar heilmiklu fyrir aurinn í skemtanagildi og þægindum.
Fyrst þú ert með milljón til að eyða í BMW, þá myndi ég reyna aðeins betur en E46 320 '99

Með smá leitarvinnu ættiru að detta inná gæðagrip.
SS200 - - einstakt eintak, en ekki allir tilbúnir að borga yfir 1m.kr fyrir næstum 17ára gamlan bíl

Ég myndi skoða facelift E46, helst diesel...
Fattaði ekki að þú talaðir um 99árgerð, frekar hátt verð á svo gömlum bíl, auðveldlega hægt að fá 99 E46 318/320 fyrir 500-600þ
2003 diesel E46 eru eflaust "best-buy"
fyrir 1200-1400þ væri best að kaupa 530d, myndi segja að það væru bestu kaup í E39 sem að hægt væri að gera.... 523i er samt mikið fyrir peninginn... ~700-1mkr væri raunhæft verð í nútímanum !