bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 20:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 13:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Aug 2009 23:14
Posts: 126
Sælir spjallverjar ég eignaðist í fyrradag bmw z3 með númerið fu-z10 og bensínmælirinn er voðaskrítinn á honum,
hann var dottinn út semsagt alveg í núlli og það er brake pads ljós á honum sem logar datt í hug að það væri kannski farinn abs skynjari þar sem þetta sama vesen gerðist á gamla e39 bilnum minum og þá var það einn abs skynjari að aftan sem var farinn.. en svo gerðist svoldið skrítið í gær allt í einu byrjar bensínmælirinn að hækka sig og sýnir að hann sé fullur nuna samt er ég alveg 150% viss um að bíllinn sé ekki fullur þar sem ég er buinn að keyra slatta á 5000kalli sem ég setti á hann i fyrradag.. hvað getur verið að orsaka að mælirinn syni að hann sé fullur?

_________________
Vw Transporter 2000 hjólabíllinn / Honda crf250 2010
Bmw Z3 Roadster Fu-z10 [seldur]
Bmw e39 520 Iz-312 [Seldur]
Bmw e36 320 RL-K40 [seldur]
Bmw e30 325 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 20. Sep 2013 14:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
bilaður bensínhæðasensor er mjög líklegur. Það er algent í þessu (reyndar að þeir fari að flökta, ekki að þeir sýni alltaf fullan tank)

brake pad ljós er sennilega bara nemin á bremsuklossunum, tékkaðu amk fyrst á þeim.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Sep 2013 16:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
flotið í bensíntankinum fast?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group