BMW M3 E462003
Litur: Carbonschwarz (Svarblár)
Bensín
3,2 L - 333 hö
6 gíra beinskiptur
Ekinn 95.xxx km
Afturhjóladrifinn
Búnaður:19" OEM M3 felgur
Glæný Federal sumardekk (keypt í Maí)
CD spilari
Glertopplúga
Rafmagn í rúðum
Rafmagn í speglum
Rafmagn í sætum (minni í sætum)
Fjarstýrðar samlæsingar
Leður
Harman Kardon
LED perur í innréttingu
OEM Xenon
Bilstein fjöðrun
Eibach stífur
UUC Stage 2 kúpling
UCC léttara flywheel
UCC short shifter
Magnaflow pústkerfi
K&N loftinntak
Angel Eyes
Shadowline
Ástand:Bíllinn er í mjög góðu standi. Þetta er auðvitað bíll frá árinu 2003, en lakkið er í fínu standi, samt þyrfti að fara að huga að því að sprauta aftur- og framstuðara + sílsa.
Topplúgan er eitthvað að stríða mér þessa dagana. Vill ekki lokast venjulega, hef ekki skoðað það nógu vel. En það leiðinlegasta við hann er þegar að bíllinn er orðinn
heitur og maður er í hlutlausum kemur leiðinlegt hljóð frá kassanum, ég talaði við þá hjá Eðalbílum og þeir vissu af þessu en sögðu að þetta væri útaf single mass swinghjólinu
sem væri í honum þannig að það kemur einhvernvegin "högg" á gírkassann. En samkvæmt þeim skemmir þetta ekki neitt, bara leiðinlegt hljóð. Vinstra afturljósið er komið með
nokkrar sprungur og nokkrar LED perur farnar á því.
Það sem ég er samt búinn að gera fyrir bílinn er (flest gert í sumar):
Keypti ný dekk í maí, fór í smurningu (4. júlí 2013), lagaði flautuna, keypti nýjan rafgeymi í hann, nýja klossa að framan, setti í hann Angel Eyes ljós + LED perur í alla innréttinguna + númeraljós, keypti ný númeraljós, lét rífa af CF splitterana á framstuðaranum og lét sprauta hann, lét hjólastilla hann, keypti nýjan kastara (annar var brotinn þegar ég fékk hann). Svo hef ég bónað hann svona 1x á mánuði.
Keypti hann í ágúst í fyrra og í nóvember fór hann inn í skúr og kom út í enda apríl. Fékk svo 14 skoðun í júlí án athugasemda!
Verð:3.990.000 kr.
Áhvílandi kringum 600.000 kr. á honum.
Skoða skipti.




Ég er alls ekki að flýta mér að selja. Er bara að skoða möguleikana!Allt skítakast úti.