bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 17:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Eyðsla...
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 11:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Aug 2003 21:41
Posts: 148
Location: Suðurnes
Mér datt í hug að athuga hérna hvað hinar og þessar týpur af BMW séu að eyða per 100km.. þá bæði í innanbæjarsnatti og langkeyrslu..

ég hef heyrt að menn hafi náð t.d. 318i niður í 6~7 á langkeyrslu..

hvað með alla hina?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 11:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Minn 328iA bíll er að eyða 14,1 L/100km að meðaltali frá því ég fékk bílinn 22.08.2003. En í skemmtilegri langkeyrslu með smotterís-innanbæjarkeyrslu er hann að eyða eitthvað undir 9 L/100km. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 11:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
E39 523i var að eyða 12-13 innanbæjar síðasta vetur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 11:42 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
minn gamli 323i er að eyða 13.5 innanbæjar og fer í 10 sirka utanbæjar.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Minn 323 '96 var að eyða 12 sléttum heima á fróni og 8 utanbæjar. Hérna í frakklandi er keyrslan alltaf þannig hjá mér að ég hef ekki séð hann fara yfir 9 í marga mánuði (enda keyri ég 2x30km í vinnuna á hverjum degi). Síðasti tankur var 8,4. Á 1200km akstri frá Rotterdam til Grenoble (fyrir hálfu ári) eyddi hann 7.9 :D og hraðinn sem ég var að halda þá var 140km/klst. Þvílíkt sáttur við eyðsluna í þessum bíl.

*edit* Það skal þó tekið fram að ég hef ekki þungan bensínfót, það er auðvitað ekkert mál að ná eyðslunni hærra!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 12:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Á E36 328i '96 er ég að eyða á 12-13 innanbæjar (og jafnvel rétt undir 12 ef þannig stendur á mér en það er sjaldan). Efast ekki um að það sé auðvelt að ná honum vel yfir þetta með þyngri fæti en tek fram að ég er almennt frekar rólegur í umferðinni. Hef ekki farið neitt að ráði út fyrir stór-Hafnafjarðarsvæðið til að mæla langkeyrslueyðsluna. Kem með update á langkeyrsluna eftir Bíladaga.

En varðandi 318i í 6-7 utanbæjar þá get ég alveg staðfest það, fór undir 7 í langkeyrslu á E46 318i '01 (1.9L vélin). Og var svo í kringum 10 (9-11) innanbæjar.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 12:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Tölvan hjá mér segir 13,0 l núna. Hún var reyndar núllstillt í maí í minni óþökk :evil: Fyrir það stóð 14,5 l á henni. Núllstillti hana sjálfur þegar ég kom með bílinn heim í janúar.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Smári sagði að meðalhraðinn hjá honum hafi verið 115km/klst í þýskalandi og bíllinn var að eyða 9,8L ef ég man rétt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
E39 520iA var að eyða svona 12-14l/100km í innanbæjarakstri en almennt í rúmum 13l.

Z3 Coupe er að eyða svona

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
E39 520iA var að eyða svona 12-14l/100km í innanbæjarakstri en almennt í rúmum 13l.

Z3 Coupe er að eyða svona


10,7 :shock: Það hefur ekki verið mikið um inngjöf á þessum tank, eða var þetta kannski svolítið í langkeyrslu?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Svezel wrote:
E39 520iA var að eyða svona 12-14l/100km í innanbæjarakstri en almennt í rúmum 13l.

Z3 Coupe er að eyða svona


Ertu í verkfræði? :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er nefnilega undarlegt að ég keyrði upp á Keflavíkurflugvöll og til baka en utan þess var bensínfóturinn frekar þungur í innabæjarakstri :shock:

Hlakka til að mæla hann leiðinni norður á miðvikudag

fart wrote:
Svezel wrote:
E39 520iA var að eyða svona 12-14l/100km í innanbæjarakstri en almennt í rúmum 13l.

Z3 Coupe er að eyða svona


Ertu í verkfræði? :roll:


Er það svona augljóst :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hlynurst wrote:
Smári sagði að meðalhraðinn hjá honum hafi verið 115km/klst í þýskalandi og bíllinn var að eyða 9,8L ef ég man rétt.


Ég fyllti á tankinn í þýskalandi og keyrði svo 450km og átti þá 20lítra eftir á tanknum sem ætti að vera um 10L/100km sem er nokkuð gott, keyrðum á 110 mestalla leiðina

Ég er búinn að vera með 15L/100km síðan á mánudag :oops:
Allaveganna keyrði fullann 65lítra tank og komst 400km með innanbæjar snatti, inngjöfum og eina tvær ferðir í rvk

Sem er um 35% meira en M vélin þegar best á lét, þannig að maður verður að fara setja hana í til að ná eyðslunni niður :)

hann fór mest niður í 9.2 þegar ég keyrði bara utanbæjar en athugið að það var einnig með alltof stuttu drifi, var á svona 3500-3600rpm allan tímann á 100-115kmh, en mest í 17 þegar hann gékk illa og var kraftlaus

Þannig að ég ætla sko að fá power og minni eyðslu, meiri hámarkshraða og betri 0-100kmh tíma allt í einum pakka :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Minn er að eyða svona 12-13 innanbæjar :x

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 11. Jun 2004 18:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
minn er með svona ca 12-14 innanbæjar vanalega,
svo er hann með kanski svona 9 utanbæjar ef ég er rosalega passasöm,
en vanalega svona 10-11

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group